Gral fćr Grímutilnefningu

 • Fréttir
 • 29. maí 2009
Gral fćr Grímutilnefningu

Forseti Íslands tilkynnti í Borgarleikhúsinu í dag hverjir hafi hlotið tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna. Grindavíkurleikhúsið GRAL fær tilnefningu fyrir leikskáld ársins og veittu Bergur Þór Ingólfsson, Guðmundur Brynjólfsson og Víðir Guðmundsson viðurkenningunni viðtöku.

Einnig hlaut Bergur tilnefningar fyrir leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Dauðasyndunum, leik í aukahlutverki í Milljarðamærinni, leikstjórn útvarpsleikritsins Yfirvofandi og sem leikskáld ársins ásamt leikhópnum í Dauðasyndunum.

Grindvíkingar geta því beðið spenntir eftir frumsýningu á barnaleikritinu Horn á höfði, sem GRAL frumsýnir í september í Grindavík.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. nóvember 2018

Blóđsykursmćling í Nettó í bođi Lions

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 30. október 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 30. október 2018

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Nýjustu fréttir 11

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Gestafundur kvenfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018