Skemmtileg vorgleđi grunnskólans

  • Fréttir
  • 29. maí 2009

Vorgleði Grunnskóla Grindavíkur fór fram í dag. Vegna veðurs fór hún að mestu fram innandyra en þrátt fyrir það skemmtu foreldrar og nemendur sé vel. Það eru starfsfólk skólans og Foreldrafélagið sem standa sameiginlega að þessari hátíð.

Margt skemmtilegt var í boði svo sem leikir, þrautir, andlitsmálun, föndur og hlutavelta. Þá var hjólreiðaskoðun og Kiwanishreyfingin afhenti nemendum 3. bekkja reiðhjólahjálma og Foreldrafélagið grillað pylsur.

Vorgleðin er fastur liður í starfsemi grunnskólans og alltaf jafn ánægjulegt að koma í skólann og sjá það frábæra starf sem þar er unnið.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!