8 dagar í Sjóarann síkáta: Dagskránni dreift í hús í dag
8 dagar í Sjóarann síkáta: Dagskránni dreift í hús í dag

Nú er rétt um vika þangað til bæjarhátíðin Sjóarinn síkáti hefst í Grindavík. Dagskrá sjómanna- og fjölskylduhátíðarinnar verður dreift í öll hús í dag og einnig er hægt að nálgast hana hér.
Bæjarbúar hafa því góðan tíma til þess að kynna sér dagskrá Sjóarans síkáta en henni verður jafnframt dreift í öll hús á Suðurnesjum og víðar.

Dagskrá Sjóarans síkáta hefst næsta fimmtudag og stendur fram á sunnudagskvöld. Dagskráin er glæsileg og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur sér um hefðbundin hátíðahöld á Sjómannadeginum, sunnudaginn 7. júní.

Í gærkvöldi hittust bæði rauða og appelsínugula hverfið til þess að stilla saman strengi sína fyrir Sjóarann síkáta og undirbúa skreytingar og komu þar fram ýmsar frumlegar hugmyndir sem fróðlegt verður að sjá.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur