8 dagar í Sjóarann síkáta: Dagskránni dreift í hús í dag

 • Fréttir
 • 29. maí 2009
8 dagar í Sjóarann síkáta: Dagskránni dreift í hús í dag

Nú er rétt um vika þangað til bæjarhátíðin Sjóarinn síkáti hefst í Grindavík. Dagskrá sjómanna- og fjölskylduhátíðarinnar verður dreift í öll hús í dag og einnig er hægt að nálgast hana hér.
Bæjarbúar hafa því góðan tíma til þess að kynna sér dagskrá Sjóarans síkáta en henni verður jafnframt dreift í öll hús á Suðurnesjum og víðar.

Dagskrá Sjóarans síkáta hefst næsta fimmtudag og stendur fram á sunnudagskvöld. Dagskráin er glæsileg og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur sér um hefðbundin hátíðahöld á Sjómannadeginum, sunnudaginn 7. júní.

Í gærkvöldi hittust bæði rauða og appelsínugula hverfið til þess að stilla saman strengi sína fyrir Sjóarann síkáta og undirbúa skreytingar og komu þar fram ýmsar frumlegar hugmyndir sem fróðlegt verður að sjá.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018