8 dagar í Sjóarann síkáta: Dagskránni dreift í hús í dag
8 dagar í Sjóarann síkáta: Dagskránni dreift í hús í dag

Nú er rétt um vika þangað til bæjarhátíðin Sjóarinn síkáti hefst í Grindavík. Dagskrá sjómanna- og fjölskylduhátíðarinnar verður dreift í öll hús í dag og einnig er hægt að nálgast hana hér.
Bæjarbúar hafa því góðan tíma til þess að kynna sér dagskrá Sjóarans síkáta en henni verður jafnframt dreift í öll hús á Suðurnesjum og víðar.

Dagskrá Sjóarans síkáta hefst næsta fimmtudag og stendur fram á sunnudagskvöld. Dagskráin er glæsileg og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur sér um hefðbundin hátíðahöld á Sjómannadeginum, sunnudaginn 7. júní.

Í gærkvöldi hittust bæði rauða og appelsínugula hverfið til þess að stilla saman strengi sína fyrir Sjóarann síkáta og undirbúa skreytingar og komu þar fram ýmsar frumlegar hugmyndir sem fróðlegt verður að sjá.

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur