Grindavík tekur á móti Ţrótti í kvöld

  • Fréttir
  • 28.05.2009
Grindavík tekur á móti Ţrótti í kvöld

Fimmta umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu fer fram í kvöld. Grindavík tekur á móti Þrótti kl. 19:15 í einum af úrslitaleikjum sumarsins. Grindavík hefur eitt stig en Þróttur tvö og því er mikið í húfi í miklum fallslag.

Grindavík náði sínu fyrsta stigi á mánudaginn eftir jafntefli gegn Val á Valsvelli í fyrsta leik liðsins undir stjórn Lukas Kostic.

Myndasyrpu frá þeim leik má sjá hér http://www.grindavik.is/myndir

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar