118 á atvinnuleysisskrá

  • Fréttir
  • 27.05.2009
118 á atvinnuleysisskrá

Alls voru 118 skráðir atvinnulausir í Grindavík í maí sem er fjölgun um 21 frá því lok mars. Atvinnuleysið er því rúm 3% í Grindavík. Á fundi bæjarráðs í dag kemur fram að full ástæða sé til þess að standa vörð um atvinnustigið í bænum.

Alls voru skráðir 1.765 manns atvinnulausir á Suðurnesjum í maí.

Grindavíkurbær hefur komið til móts við unglinga fædda 1990, 1991 og 1992 sem eru án atvinnu með því að bjóða þeim sumarvinnu við Vinnuskóla Grindavíkur og er hægt að sækja um á bæjarskrifstofunum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018