Hreinsađ og snyrt - Góđur andi fyrir Sjóarann síkáta

 • Fréttir
 • 27. maí 2009
Hreinsađ og snyrt - Góđur andi fyrir Sjóarann síkáta

Vinnuskólinn í Grindavík vinnur nú hörðum höndum að því að fegra bæinn fyrir bæjarhátíðina Sjóarann síkáta 5. - 7. júní nk. Myndin var tekin á hringtorginu við innkomuna í bænum þar sem listaverkið Orka eftir Lindu Oddsdóttur prýðir torgið og unglingarnir í Vinnuskólanum snyrtu í kring.

Einnig voru hengdir upp fánar Sjóarans síkáta við Víkurbrautina og eiga fleiri fánar eftir að bætast við næstu daga.

Mjög góð stemmning er í Grindavíkurbæ fyrir Sjóarann síkáta. Í gærkvöldi fjölmennti græna hverfið á Lukku Láka til að skipuleggja skreytingarnar í sínu hverfi. Fjöldi fólks mætti og greinilegt að mikill hugur er í græna hverfinu.

Þá fréttist af því í einni götu í rauða hverfinu að þar væri íbúar að taka sig saman að panta rauða boli á íbúana.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018