Hreinsađ og snyrt - Góđur andi fyrir Sjóarann síkáta

 • Fréttir
 • 27. maí 2009
Hreinsađ og snyrt - Góđur andi fyrir Sjóarann síkáta

Vinnuskólinn í Grindavík vinnur nú hörðum höndum að því að fegra bæinn fyrir bæjarhátíðina Sjóarann síkáta 5. - 7. júní nk. Myndin var tekin á hringtorginu við innkomuna í bænum þar sem listaverkið Orka eftir Lindu Oddsdóttur prýðir torgið og unglingarnir í Vinnuskólanum snyrtu í kring.

Einnig voru hengdir upp fánar Sjóarans síkáta við Víkurbrautina og eiga fleiri fánar eftir að bætast við næstu daga.

Mjög góð stemmning er í Grindavíkurbæ fyrir Sjóarann síkáta. Í gærkvöldi fjölmennti græna hverfið á Lukku Láka til að skipuleggja skreytingarnar í sínu hverfi. Fjöldi fólks mætti og greinilegt að mikill hugur er í græna hverfinu.

Þá fréttist af því í einni götu í rauða hverfinu að þar væri íbúar að taka sig saman að panta rauða boli á íbúana.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Íţróttafréttir / 13. apríl 2018

Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

Nýjustu fréttir

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018