Hreinsađ og snyrt - Góđur andi fyrir Sjóarann síkáta

  • Fréttir
  • 27.05.2009
Hreinsađ og snyrt - Góđur andi fyrir Sjóarann síkáta

Vinnuskólinn í Grindavík vinnur nú hörðum höndum að því að fegra bæinn fyrir bæjarhátíðina Sjóarann síkáta 5. - 7. júní nk. Myndin var tekin á hringtorginu við innkomuna í bænum þar sem listaverkið Orka eftir Lindu Oddsdóttur prýðir torgið og unglingarnir í Vinnuskólanum snyrtu í kring.

Einnig voru hengdir upp fánar Sjóarans síkáta við Víkurbrautina og eiga fleiri fánar eftir að bætast við næstu daga.

Mjög góð stemmning er í Grindavíkurbæ fyrir Sjóarann síkáta. Í gærkvöldi fjölmennti græna hverfið á Lukku Láka til að skipuleggja skreytingarnar í sínu hverfi. Fjöldi fólks mætti og greinilegt að mikill hugur er í græna hverfinu.

Þá fréttist af því í einni götu í rauða hverfinu að þar væri íbúar að taka sig saman að panta rauða boli á íbúana.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar