10 dagar í Sjóarann síkáta: Vígsla á listaverkum, listasýningar og handverksmarkađur
10 dagar í Sjóarann síkáta: Vígsla á listaverkum, listasýningar og handverksmarkađur

Menning og listir skipa stóran sess í Sjóaranum síkáta. Segja má að Sjóarinn síkáti byrji formlega 4. júní kl. 18 þegar vígsla verður á listaverkunum Afl og Segl eftir listakonuna Guðbjörgu Hlíf Pálsdóttur, á hringtorgunum á Hópsbraut.

Handverksmarkaður verður í Kvennó. Þar verður fjölbreytt úrval af handverki til sýnis og sölu. Bolir með merki Sjóarans síkáta og í litum hverfanna verða til sölu. Hin eina og sanna Sigríður Klingenberg spámiðill verður á handverksmarkaðnum og spáir í spil.

Byssusýning verður í Framsóknarsalnum á Víkurbraut á vegum Skotfélags Grindavíkur. Einstakt tækifæri til að skoða byssur af öllum stærðum og gerðum en sumar þeirra eru sannkölluð listsmíð.

Lifandi ljósmyndasýning verður á Sjóaranum síkáta í sýningarsalnum Sjólist í Hópsnesi við Verbraut. Sýndar verða gamlar og nýjar myndir af hetjum hafsins, frá lífinu á bryggjunni og frá Sjómannadegi Grindavíkur í gegnum tíðina.

Linda Oddsdóttir listakona verður með sýningu í Saltfisksetrinu. Málverkasýning Þórnýjar Jóhannsdóttur verður í Aðalbraut. Einnig verða gluggalistaverk eftir leikskólabörnin á Króki. Myndlistarklúbbur Borghildar Önnu verður með málverkasýningu á Brim.

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur