10 dagar í Sjóarann síkáta: Vígsla á listaverkum, listasýningar og handverksmarkađur
10 dagar í Sjóarann síkáta: Vígsla á listaverkum, listasýningar og handverksmarkađur

Menning og listir skipa stóran sess í Sjóaranum síkáta. Segja má að Sjóarinn síkáti byrji formlega 4. júní kl. 18 þegar vígsla verður á listaverkunum Afl og Segl eftir listakonuna Guðbjörgu Hlíf Pálsdóttur, á hringtorgunum á Hópsbraut.

Handverksmarkaður verður í Kvennó. Þar verður fjölbreytt úrval af handverki til sýnis og sölu. Bolir með merki Sjóarans síkáta og í litum hverfanna verða til sölu. Hin eina og sanna Sigríður Klingenberg spámiðill verður á handverksmarkaðnum og spáir í spil.

Byssusýning verður í Framsóknarsalnum á Víkurbraut á vegum Skotfélags Grindavíkur. Einstakt tækifæri til að skoða byssur af öllum stærðum og gerðum en sumar þeirra eru sannkölluð listsmíð.

Lifandi ljósmyndasýning verður á Sjóaranum síkáta í sýningarsalnum Sjólist í Hópsnesi við Verbraut. Sýndar verða gamlar og nýjar myndir af hetjum hafsins, frá lífinu á bryggjunni og frá Sjómannadegi Grindavíkur í gegnum tíðina.

Linda Oddsdóttir listakona verður með sýningu í Saltfisksetrinu. Málverkasýning Þórnýjar Jóhannsdóttur verður í Aðalbraut. Einnig verða gluggalistaverk eftir leikskólabörnin á Króki. Myndlistarklúbbur Borghildar Önnu verður með málverkasýningu á Brim.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur