10 dagar í Sjóarann síkáta: Vígsla á listaverkum, listasýningar og handverksmarkađur

 • Fréttir
 • 27. maí 2009
10 dagar í Sjóarann síkáta: Vígsla á listaverkum, listasýningar og handverksmarkađur

Menning og listir skipa stóran sess í Sjóaranum síkáta. Segja má að Sjóarinn síkáti byrji formlega 4. júní kl. 18 þegar vígsla verður á listaverkunum Afl og Segl eftir listakonuna Guðbjörgu Hlíf Pálsdóttur, á hringtorgunum á Hópsbraut.

Handverksmarkaður verður í Kvennó. Þar verður fjölbreytt úrval af handverki til sýnis og sölu. Bolir með merki Sjóarans síkáta og í litum hverfanna verða til sölu. Hin eina og sanna Sigríður Klingenberg spámiðill verður á handverksmarkaðnum og spáir í spil.

Byssusýning verður í Framsóknarsalnum á Víkurbraut á vegum Skotfélags Grindavíkur. Einstakt tækifæri til að skoða byssur af öllum stærðum og gerðum en sumar þeirra eru sannkölluð listsmíð.

Lifandi ljósmyndasýning verður á Sjóaranum síkáta í sýningarsalnum Sjólist í Hópsnesi við Verbraut. Sýndar verða gamlar og nýjar myndir af hetjum hafsins, frá lífinu á bryggjunni og frá Sjómannadegi Grindavíkur í gegnum tíðina.

Linda Oddsdóttir listakona verður með sýningu í Saltfisksetrinu. Málverkasýning Þórnýjar Jóhannsdóttur verður í Aðalbraut. Einnig verða gluggalistaverk eftir leikskólabörnin á Króki. Myndlistarklúbbur Borghildar Önnu verður með málverkasýningu á Brim.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. nóvember 2018

Blóđsykursmćling í Nettó í bođi Lions

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 30. október 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 30. október 2018

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Nýjustu fréttir 11

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Gestafundur kvenfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018