Fundur hjá grćna hverfinu
Fundur hjá grćna hverfinu

Ætlunin er að virkja sem flesta bæjarbúa í tengslum við bæjarhátíðina Sjóarann síkáta. Búið er að skipta bænum upp í fjögur hverfi eftir litum og eru bæjarbúar hvattir til þess að skreyta sín hverfi. Heyrst hefur af metnaðarfullu og skreytingarglöðu fólki í hverfunum sem bíður spennt. Samkvæmt heimildum heimasíðunnar hefur græna hverfið tekið forskotið í þessum efnum því boðað hefur verið til mikils leynifundar í kvöld þar sem ákveðnar verða skreytingar fyrir hátíðina.

Föstudaginn 5. júní er skipulagt að götugrill verði í hverfunum kl. 18 og kl. 19:30 verður litaskrúðganga úr hverfunum fjórum að hátíðarsvæðinu við Hafnargötu þar sem verður bryggjuball með grindvískum hljómsveitum, Bakkalábandinu og vinsælustu hljómsveit Íslands í dag, Ingó og Veðurguðunum.

Litaskrúðgangan föstudaginn 5. júní kl. 19:30 verður skipulögð með eftirfarandi hætti:

Appelsínugula hverfið leggur af stað frá listaverkinu Segl á hringtorginu við Hópsbraut.
Bláa hverfið leggur af stað frá Flagghúsinu.
Græna hverfið leggur af stað frá horni Borgarhrauns og Leynisbrautar.
Rauða hverfið leggur af stað frá Hérastubbi bakara.

HVERFASKIPTINGIN Í GRINDAVÍK Á SJÓARANUM SÍKÁTA:
Appelsínugula hverfið (bátar)
Austurvegur, Þórkötlustaðahverfi, Hópsbraut, Vesturhóp, Austurhóp, Miðhóp, Suðurhóp.

Bláa hverfið (krabbar)
Túngata, Víkurbraut neðan pósthúss, Marargata, Garðvegur, Mánagata, Verbraut, Ránargata, Kirkjustígur, Mánasund, Vesturbraut, Mánagerði, Hellubraut, Dalbraut, Sunnubraut, Laut.

Græna hverfið (skeljar)
Heiðarhraun, Víkurbraut ofan pósthúss, Hvassahraun, Staðarvör, Staðarhraun, Norðurvör, Borgarhraun, Suðurvör, Arnarhraun, Fornavör, Skólabraut, Leynisbraut, Ásabraut, Leynisbrún, Hraunbraut.

Rauða hverfið (fiskar)
Skipastígur, Árnastígur, Vigdísarvelli, Glæsivellir, Ásvellir, Sólvellir, Blómsturvellir, Iðavellir, Höskuldarvellir, Hólavellir, Litluvellir, Selsvellir, Baðsvellir, Efstahraun, Gerðavellir.

(PRENTIÐ ÚT OG GEYMIÐ)

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur