Geirfuglinn međ ađra risa lúđu
Geirfuglinn međ ađra risa lúđu

Línubeitningarbáturinn Geirfugl GK 66 gerir það gott á lúðuveiðum 100 mílur vestur af landinu. Geirfugl GK 66 kom til Grindavíkurhafnar í nótt með fullan bát af lúðu eða um 3 tonn. Þetta var þriðji lúðutúrinn og að þessu sinni var stærsta lúðan heil 130 kg borið saman við 110 kg í síðasta túr.

Að sögn Jóns Gauta Dagbjartssonar stýrimanns, er lítið mál að eiga við svona risa lúður því þær eru rólegar og virðast saddar lífdaga, eins og hann komst að orði, enda líklega orðnar 30 ára gamlar. Þær minni og yngri séu mun sprækari.

,,Svo er auðvitað lítið mál fyrir svona Manchester United jaxla eins og okkur að eiga við svona skrímsli. Ef það væru bara Liverpoolmenn um borð væru þeir að fá helmingi minni lúður en segðu söguna eins og um risa lúður væri að ræða, eins og þessa hérna," sagði Jón Gauti og klappaði lúðunni vinalega.
Geirfugl GK 66 heldur aftur á lúðumiðin á sunnudaginn.

Á myndinni eru Haukur Einarsson skipstjóri, Jón Ásgeir Halldórsson háseti og Jón Gauti Dagbjartsson stýrimaður, við löndun á risa lúðunni í morgun.

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur