Unglingar fćddir 1991 og 1992 geta sótt um í Vinnuskólanum

  • Fréttir
  • 21.05.2009
Unglingar fćddir 1991 og 1992 geta sótt um í Vinnuskólanum

Bæjarráð hefur samþykkt að leggja til umfram fjármagn að upphæð 7 milljónir kr. í Vinnuskóla Grindavíkur í sumar vegna ungmenna sem eru fædd 1991 og 1992 og vísar því til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.

Bæjarráð telur mikilvægt á þessum tímum að koma til móts við ungmenni í bæjarfélaginu með því að gera þeim kleift að vera í Vinnuskólanum í sumar en 8. til 10. bekkur (að þessu sinni árgangar '95, '94 og '93) eru þar öllu jöfnu. Unglingar fæddir '91 og '92 sem ekki hafa fengið vinnu á almennum vinnumarkaði geta því sótt um hjá Vinnuskólanum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018