Unglingar fćddir 1991 og 1992 geta sótt um í Vinnuskólanum

 • Fréttir
 • 21. maí 2009
Unglingar fćddir 1991 og 1992 geta sótt um í Vinnuskólanum

Bæjarráð hefur samþykkt að leggja til umfram fjármagn að upphæð 7 milljónir kr. í Vinnuskóla Grindavíkur í sumar vegna ungmenna sem eru fædd 1991 og 1992 og vísar því til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.

Bæjarráð telur mikilvægt á þessum tímum að koma til móts við ungmenni í bæjarfélaginu með því að gera þeim kleift að vera í Vinnuskólanum í sumar en 8. til 10. bekkur (að þessu sinni árgangar '95, '94 og '93) eru þar öllu jöfnu. Unglingar fæddir '91 og '92 sem ekki hafa fengið vinnu á almennum vinnumarkaði geta því sótt um hjá Vinnuskólanum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018