Bćjarráđ nr. 1202

  • Bćjarráđ
  • 21. maí 2009

1202. fundur Bæjarráðs Grindavíkur haldinn á skrifstofu bæjarstjóra, miðvikudaginn 20. maí 2009 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Petrína Baldursdóttir, Björn Haraldsson, Guðmundur L. Pálsson (GLP).

Fundargerð ritaði: Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri.


Dagskrá:

1. 0905046 - Fasteignir Grindavíkurbæjar, viðhaldsframkvæmdir 1.hluti
Bæjarráð samþykkir tillögur tæknideildar um að taka tilboði lægstbjóðanda HH smíði ehf upp á 2.952.850 kr, sem er 59% af kostnaðaráætlun. Um er að ræða viðhaldsverk við gömlu kirkjuna, Gestshús, leikskólann Laut og Festi


2. 0905048 - Fasteignir Grindavíkurbæjar, viðhaldsframkvæmdir 2.hluti
Bæjarráð samþykkir tillögur tæknideildar um að taka tilboði lægstbjóðanda Grindarinnar ehf að upphæð 4.725.000 kr, sem er 83% af kostnaðaráætlun.
Um er að ræða viðhaldsverk við Áhaldahúsið.

3. 0905049 - Fasteignir Grindavíkurbæjar, viðhaldsframkvæmdir 3.hluti
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðenda HH smíði ehf að upphæð 4.877.855 kr sem er 104% af kostnaðaráætlun.
Um er að ræða viðhaldsverk við slökkviliðsstöðina.

4. 0905047 - Drög að skólastefnu Grindavíkur.
Drögin lögð fram og bæjarráð lýsir yfir ánægju með þessi fyrstu drög nýrrar skólastefnu.

5. 0811044 - Greiðslur fyrir setu á fundi skólanefndar/fræðslunefndar Grindavíkurbæjar
Bæjarráð synjar erindinu á þeim forsendum að samkvæmt fastlaunasamningi er litið svo á að fastlaunagreiðslur eigi að dekka alla vinnu, þ.m.t. fundasetu.

6. 0905045 - Ósk um styrk. Björgunarbátasjóður Grindavíkur
Bæjarráð samþykkir að styrkja Björgunarbátasjóð Grindavíkur um kr.250.000 vegna slipptöku björgunarbátsins Odds V. Gíslasonar.

7. 0905037 - Vöktun á fyrirtækjum í Grindavík, fyrirspurn um samstarf
Bæjarráð felur forstöðumanni tæknisviðs og bæjarstjóra að ræða við viðkomandi aðila.

8. 0905034 - Dagur barnsins 24. mai 2009.
Erindið lagt fram.

9. 0905032 - Vinnuskólinn, skipulag sumar 2009
Bæjarráð samþykkir skipulag Vinnuskóla. Einnig samþykkir bæjarráð að leggja til umfram fjármagn að upphæð 7 milljónir kr. vegna ungmenna sem eru fædd 1991 og 92 og vísar því endurskoðunar fjárhagsáætlunar.
Bæjarráð telur mikilvægt á þessum tímum að koma til móts við ungmenni í bæjarfélaginu með því að gera þeim kleyft að vera í Vinnuskólanum.

10. 0905030 - Álfasalan.
Bæjarráð samþykkir kr. 10.000 til styrktar SÁÁ

11. 0905025 - Reykjavík í mótun- Græn skref í Reykjavík
Erindið lagt fram.

12. 0905024 - Tilkynning um endanlega úthlutun framlags vegna sérþarfra nemenda í grunnskóla fjárhagsárið 2009.
Erindið lagt fram. Framlagið fyrir 2009 er 12.900.000 kr.

13. 0905016 - Aðalfundur Málræktarsjóðs
Bæjarstjóra falið að leita eftir fulltrúa í fulltrúaráð Málræktarsjóð.

14. 0905014 - Samtökin Ísland Panorama.
Erindið kynnt og lagt fram. Bæjarráð tilnefnir Björn Haraldsson sem tengil við samtökin.

15. 0905013 - Umsókn um rekstraleyfi til gistingar og eða veitingar
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi gögn þar sem reksturinn fellur innan skipulags og vísar erindinu áfram til forstöðumanns tæknisviðs.

16. 0905010 - Samþykktir 69. Íþóttaþings ÍSÍ.
Erindið lagt fram.

17. 0905007 - Klár í kreppu
Bæjarráð samþykkir kr.90.000 vegna námskeiðahalds og vísar til lykils bæjarráðs í fjárhagsáætlun.

18. 0905004 - Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur sveitarfélög á Íslandi til að bjóða námsmönnum áfram frítt í strætó.
Erindinu synjað.

19. 0904073 - Kerfisstjóri Grindavíkurbæjar
Bæjarráð samþykkir heimild til fjármálastjóra til að hefja ráðningarferli á kerfisstjóra Grindavíkurbæjar og að ráðningin sé frá 1. ágúst 2009. Ennfremur samþykkir bæjarráð að leita til óháðs aðila að meta umsóknir og stýra ráðningarferli. Kostnaður vegna þess er áætlaður kr.500.000
Fulltrúar B og S lista samþykkja.
Fulltrúi D lista situr hjá.

20. 0904068 - Greinagerð um framvindu tjaldsvæðis.
Greinargerð um framkvæmdarferli og vinnu Forma vegna nýs tjaldsvæðis lögð fram.

21. 0904062 - Fækkun starfsmanna.
Erindið fjallar um leiðbeiningar til sveitarfélaga um undirbúning vegna fækkunar starfsmanna.

22. 0904055 - Kynning á skýrslu milliþinganefndar búnaðarþings um fjallskil.
Erindið lagt fram og því vísað til upplýsingar og umræðu hjá fjallaskilanefnd

23. 0904051 - Hvatning til fyrirtækja í SA um samstöðu.
Erindið lagt fram.

24. 0904049 - Varðandi Skipulagsmál.
Bæjarráð þakkar ábendingar og vísar erindinu áfram til Skipulags- og byggingarnefndar og nefndar um framtíð Festis.

25. 0904043 - Ábending um ástand gróðurs við möstur á varnarsvæði
Bæjarráð þakkar ábendingar og vísar erindinu áfram til Skipulags- og byggingarnefndar.

26. 0904046 - Ljósmyndir Olgeirs Andréssonar, frá Reykjanesi, boðnar til sölu
Bæjarstjóra falið að ræða við ljósmyndarann.

27. 0904044 - Velferðarvaktin vekur athygli á vinnumarkaðsaðgerðum á vegum Vinnumálastofnunar.
Erindið lagt fram.

28. 0903095 - Tilboð Golfklúbbs Grindavíkur í slátt.
Bæjarstjóra og formanni bæjarráðs falið að ræða við Golfklúbbinn vegna tilboðs í slátt og leggja fyrir fund bæjarráðs í næstu viku.

29. 0902182 - Varðar bryggju í Staðarhverfinu.
Bæjarstjóra falið að athuga möguleika á að fá styrk til verkefnisins frá Vinnumálastofnun sem eitt af fyrirhuguðum átaksverkefnum.

30. 0902051 - Fréttir frá Grindavík í fjölmiðlum 2008.
Skýrslunni vísað til upplýsinga- og þróunarfulltrúa Grindavíkurbæjar til nánari greiningar.

31. 0905036 - 295. fundur Skólanefndar FS 12. mai 2009.
Fundargerðin lögð fram.

32. 0905022 - 212. fundur Heilbrigðisnefnd Suðurnesja.
Fundargerðinni frestað.

33. 0904050 - 762. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundargerðin lögð fram.

34. 0904047 - 11.fundur Samvinnunefndar um Svæðisskipulags Suðurnesja.
Fundagerðin lögð fram

35. 0904007F - Félagsmálaráð Grindavíkur - 328
Fundargerðin lögð fram.

36. 0904001F - Íþrótta- og æskulýðsnefnd Grindavíkur - 150
Fundagerðin lögð fram.

37. 0903014F - Menningar- og bókasafnsnefnd Grindavíkur - 58
Fundargerðin lögð fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:41.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69