Nemendur kryfja tilraunamýs

  • Fréttir
  • 20. maí 2009

Það er árlegur viðburður að nemendur í náttúrufræði í 10. bekk í grunnskólanum fá tækifæri til þess kryfja tilraunamýs. Nemendurnir takast á við þetta verkefni með misjöfnum áhuga og eftirvæntingu. Ekki er laust við að kvíða sæki að sumum en aðrir eru þegar tilbúnir með tæki og tól á lofti og geta ekki beðið þess að hefjast handa við vinnuna.

Fleiri myndir má sjá http://skolinn.grindavik.is/myndir/0809/thema/krufning10bekk/index.html


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!