Björgunarmenn á Hjalta Frey og Oddi V. settu sig í mikla hćttu

  • Fréttir
  • 24. janúar 2004

Björgunarsveitin Ţorbjörn í Grindavík hefur gefiđ frá sér tilkynningu vegna björgunarađgerđa í morgun ţegar bátur fórst í innsiglingunni til Grindavíkur. Ţar segir: Í morgun kl. 11:17 barst útkall rauđur frá Neyđarlínunni vegna báts sem hvolft hafđi í innsiglingunni til Grindavíkur. Um var ađ rćđa netabátinn Sigurvin GK sem var á leiđ til hafnar eftir róđur. Björgunarsveitin sendi strax af stađ björgunarskipiđ Odd V. Gíslason og slöngubátinn Hjalta Frey og ađ auki mannskap landleiđina út í Hópsnes ef skipbrotsmenn rćki á land. 
Ţegar bs. Oddur V. var kominn út í innsiglinguna stuttu síđar var mikiđ brim og braut öđru hvoru ţvert yfir innsiglingarennuna.  Fljótlega sást til manns í briminu sem hékk ţá utan á gúmmíbjörgunarbát Sigurvins. Gúmmíbjörgunarbáturinn var ţá á reki í briminu skammt utan viđ eystri brimvarnargarđinn. Slöngubáturinn Hjalti Freyr kom ađ um sama leyti og var ákveđiđ ađ hann reyndi ađ ná manninum.  Ekkert sást ţá í hinn skipverjann. Björgunarsveitarmenn á sl.b. Hjalta Frey tókst ađ sćta lagi milli ólaga og komast međfram brimvarnargarđinum ađ gúmmíbjörgunarbátnum.  Náđu ţeir taki á skipbrotsmanninum en sökum ţess ađ hann var í kuldasamfestingi, sem ţyngdist mikiđ í sjónum, náđu ţeir ekki ađ innbyrđa hann strax og héldu ţeir honum á síđunni međan ţeir komust út úr briminu.  Náđu ţeir ţá ađ draga hann um borđ og héldu ţegar međ hann til hafnar ţar sem sjúkraflutningamenn tóku á móti honum. 
Međan Hjalti Freyr fór inn til hafnar hélt áhöfnin á bs. Oddi V. áfram leit ađ hinum skipverjanum og sáu ţeir hvar hann var á reki í briminu skammt frá ţeim stađ sem hinn fannst.  Oddur V. reyndi ađ komast ađ manninum en fékk á sig ţrjú brot.  Sökum ţess hve stutt var upp í brimvarnargarđinn var kallađ í sl.b. Hjalta Frey sem var á leiđ út aftur.  Ţegar Hjalti Freyr kom út sá áhöfnin á honum strax til mannsins í sjónum.  Gat Hjalti Freyr sćtt lagi og komst milli ólaga og náđ manninum.  Fariđ var međ hann strax til hafnar og voru báđir mennirnir fluttir á Landsspítalann í Reykjavík. 
Mennirnir voru báđir međ međvitund ţegar ţeim var bjargađ en mjög kaldir og ţrekađir.  Báđir höfđu mennirnir komist í björgunarvesti og hefur ţađ líklega orđiđ ţeim til lífs.
Björgunarmenn á Hjalta Frey og Oddi V. settu sig í mikla hćttu til bjargar mönnunum og mátti ekkert út af bera svo ekki fćri illa. 
Ţar sem fyrstu upplýsingar sögđu ađ ţriggja manna áhöfn hefđi veriđ á bátnum héldu björgunarbátarnir áfram leit ţar til stađfesting hafđi komiđ ađ einungis hefđu veriđ tveir um borđ.

Flakiđ af Sigurvin rak upp ađ eystri brimvarnargarđinum og barđist ţar í briminu.  Ađ beiđni hafnarstjórans í Grindavík og fulltrúa tryggingafélags Sigurvins GK komu félagar sveitarinnar tógi í Sigurvin og međ MAN trukk sveitarinnar tókst ađ draga flakiđ inn í kverk ţar sem brimvarnargarđurinn og sjávarkamburinn mćtast.  Vann sveitin viđ ţetta frá kl 14:15 til kl 18:30. Stefnt er ađ ţví ađ ná bátum á land á morgun.

 

VF-myndir: Jóhannes Kr. Kristjánsson

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir