Ágćtu Grindavíkurbúar,

  • Fréttir
  • 23. janúar 2004

Fyrirséđ er ađ tafir verđa á byggingu nýs gámaplans fyrir almenning viđ Nesveg á vegum Sorpeyđingarstöđvar Suđurnesja sf. en áćtlađ er ađ ţađ verđi tilbúiđ međ vorinu. 

Sorpeyđingarstöđ Suđurnesja sf. hefur tekiđ yfir rekstur gámaplansins viđ áhaldahús Grindavíkurbćjar og mun reka ţađ ţar til nýja gámaplaniđ verđur opnađ. Gámaplaniđ viđ áhaldahús Grindavíkurbćjar mun ţá leggjast af.

Gámaplaniđ verđur vaktađ af  starfsmanni Sorpeyđingastöđvarinnar og mun hann verđa fólki innan handar međ flokkun úrgangs.  Opnunartímar gámaplansins í Grindavík verđa til bráđabirgđa eftirfarandi:

Mánudaga:                 15.00 ? 19.00

Miđvikudaga:             15.00 ? 19.00

Fimmtudaga: 15.00 ? 19.00

Laugardaga:               13.00 ? 18.00

 

Breytingar á opnunartímum verđa auglýstar međ góđum fyrirvara.

 

Íbúar geta komiđ međ úrgang endurgjaldslaust á gámaplönin á vegum Sorpeyđingarstöđvar Suđurnesja sf. viđ Kölku í Helguvík, Grindavík og Vogum.

 

ATH!  Fyrirtćkjum er óheimilt ađ losa úrgang á gámaplönin og verđur vísađ frá!

 

Fólk er hvatt til ađ kíkja á heimasíđu Kölku (www.kalka.is) og kynna sér flokkunarreglur Sorpeyđingarstöđvarinnar og opnunartíma annarra gámaplana á vegum stöđvarinnar.  Vonast er ađ hćgt verđi ađ auka flokkun úrgangs enn frekar ţegar nýja gámastöđin viđ Nesveg verđur tekin í notkun.

 

Međ kveđju,

Sorpeyđingarstöđ Suđurnesja sf.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun