Svava Lind datt í lukkupottinn

  • Fréttir
  • 29. apríl 2009

Bókaverðlaun barnanna fyrir árið 2008 voru veitt á sumardaginn fyrsta í Borgarbókasafni. Kristín Helga Gunnarsdóttir hlaut verðlaun fyrir bók sína Fíasól er flottust og Guðni Kolbeinsson fékk verðlaun fyrir þýðingu sína á bókinni Skúli skelfir og villta, tryllta tímavélin. Um 5 þúsund börn á öllu landinu tóku þátt í valinu. Í Grindavík tóku 102 krakkar þátt, en flestir greiddu atkvæði á skólasafninu, síðan var dregið úr öllum atkvæðaseðlunum og sú heppna var Svava Lind Kristjánsdóttir og fékk hún Spurningabókina 2008 í vinning. Takk fyrir að vera með krakkar!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!