Jarđskjálftahrina á Reykjanesskaga heldur áfram

  • Fréttir
  • 14. júlí 2004

Hrina smáskjálfta í Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga hélt áfram í gćrkvöldi en nokkuđ lítiđ var um skjálfta í nótt, ađ sögn Ţórunnar Skaptadóttur, jarđfrćđings hjá Veđurstofu Íslands. Í morgun hófst hins vegar önnur skjálftahrina og mćldust stćrstu skjálftarnir ţá öflugri en í gćr eđa allt ađ 2,7 stig á Richter, samkvćmt sjálfvirkum skjálftalista á vef Veđurstofunnar en í gćr voru stćrstu skjálftarnir um 2 stig. Ţórunn tók fram ađ nýjustu tölur hefđu ekki veriđ stađfestar. Segir Ţórunn ađ ekki sé hćgt ađ segja til um ţađ hvort skjálftarnir séu undanfari stćrri skjálfta og ţađ verđi einfaldlega ađ bíđa og sjá til um ţađ.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!