Gnúpur GK-11 međ mest aflaverđmćti í Grindavík

  • Fréttir
  • 29. desember 2003

 Aflaverđmćti skipa Ţorbjarnar Fiskaness í Grindavík var rúmir 2,3 milljarđar króna á árinu 2003 ađ ţví er fram kemur á heimasíđu félagsins. Heildarafli skipa félagsins nam um 55 ţúsund tonnum á árinu. Gnúpur GK-11 var međ mest aflaverđmćti eđa 617 milljónir króna. Í öđru sćti var Hrafn Sveinbjarnarson GK-244 međ 586 milljóna króna aflaverđmćti og í ţriđja sćti var Hrafn GK-111 međ tćpar 530 milljónir króna í aflaverđmćti. Fjölveiđiskipiđ Grindvíkingur GK-606 var međ mestan afla eđa rúm 31 ţúsund tonn og var aflaverđmćti skipsins tćpar 300 milljónir króna.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál