Sólný Pálsdóttir opnar ljósmyndasýningu í Saltfisksetrinu laugardaginn 4. október kl 14:00

  • Fréttir
  • 2. október 2008

Sólný Pálsdóttir opnar ljósmyndasýningu í Listasal Salfisksetursins Hafnargötu 12a Grindavík laugardaginn 4. okt. Kl. 14:00

 

Sólný er fćdd og uppalin í Grindavík. Hún er kennaramenntuđ en ákvađ ađ láta gamlan draum rćtast og lćra ljósmyndun. Hún er nemandi í Ljósmyndaskólanum  og útskrifast ţađan um áramót. 

 

Sýningin ber heitiđ Gegnumbrot og vísar nafniđ m.a. til myndanna sem eru teknar  á  Holgu, filmuvél sem býđur upp á ýmsa möguleika í ljósmyndun. Ţetta eru persónulegar myndir sem allar eru teknar á uppáhaldstöđum ljósmyndarans í  Grindavík. 

Á sýningunni verđur einnig verk sem Sólný vann sem lokaverkefni á fyrsta ári í Ljósmyndaskólanum. Sýningin stendur til 20. okt.

 

Saltfisksetriđ er opiđ alla daga frá 11:00 ? 18:00.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!