Blóđbankinn í heimsókn 1. apríl
Blóđbankinn í heimsókn 1. apríl

Hefur þú áhuga á því að gefa blóð? Blóðbankabíllinn  verður í Grindavík við Rauða kross húsið, miðvikudaginn 1. apríl frá kl. 10 - 17. Allir velkomnir. Blóðgjöf er lífgjöf. Eitt mikilvægasta hlutverk Blóðbankans er að tryggja öryggi blóðgjafa og blóðþega með faglegum vinnubrögðum.

Blóðbankinn tekur mið af alþjóðlegum kröfum í daglegu starfi sínu og fékk árið 2000 alþjóðlega gæðavottun, fyrstur allra blóðbanka á Norðurlöndum. Stofnfrumuvinnslan fékk einnig alþjóðlega vottun sinnar starfsemi árið 2006.

Blóðbankinn var stofnaður árið 1953 og sér um blóðsöfnun, blóðhlutavinnslu, birgðahald og afgreiðslu blóðhluta á landsvísu. Helsta viðfangsefni bankans er að svara þörfum sjúkrastofnana fyrir blóðhluta og sinna blóðrannsóknum vegna þessara starfsemi.

Nútíma heilbrigðisþjónusta er óhugsandi án öflugrar blóðbankaþjónustu. Blóð er notað til að bæta sjúklingum upp blóðmissi, til dæmis vegna slysa eða skurðaðgerða. Þá er blóð meðal annars einnig notað við meðferð krabbameinssjúklinga sem og nýbura og fyrirbura.

Blóðbankanum hefur alltaf gengið vel að fullnægja eftirspurn eftir blóðhlutum, þökk sé blóðgjöfunum. En þörfin er að aukast. Með aukinni tækni og þekkingu aukast meðferðarúrræði, auk þess sem þróunin á Vesturlöndum er sú að öldruðum fjölgar. Því fjölgar þeim sem þurfa blóð og á sama tíma fækkar þeim hlutfallslega sem geta gefið blóð. Því er nauðsynlegt að blóðgjöfum fjölgi, sérstaklega meðal ungs fólks.

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur