Fanný vann saltfisk- uppskriftarkeppnina

  • Fréttir
  • 27. mars 2009

Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir saltfiskuppskriftarkeppni.
Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, Sverrir Halldórsson, matreiðslumeistari og Laufey
Steingrímsdóttir, næringafræðingur völdu fimm vinningsuppskriftir.

1. sæti: kr. 30.000
Steiktur saltfiskur með grænmeti og kartöflustöppu / Fanný Erlingsdóttir

2. sæti: kr. 20.000
Saltfiskur í þjóðbúningi / Elsa Karen Kristinsdóttir

3. sæti: kr. 10.000
Suðrænn saltfiskur / Sigríður Klemensdóttir

4. og 5. sæti kr. 5.000 hvor
Stappaður saltfiskur/Þóra Sigurðardóttir og Uppskrift á flakki/Hugrún
Jóhannesdóttir

Vinningar verða afhentir í Saltfisksetrinu, Hafnargötu 12a Grindavík, laugardaginn 28. mars kl. 13. Vinningsuppskriftir verða innan tíðar sýnilegar á vefsíðum www.saltfisksetur.is, www.matarsetur.is  og
www.freisting.is

Vinningshöfum er óskað til hamingju og öllum sem sendu inn uppskriftir og komu að keppninni er þökkuð þátttakan.

Nánari upplýsingar
Sigrún Jónsd. Franklín
verkefnastjóri
gsm 691 8828


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir