Fundur númer:8

  • Safnhúsanefnd
  • 22. nóvember 2003

Fundur haldinn í safnhúsanefnd ţriđjudaginn 18. feb. 2003.
Mćttir: Ívar, Halldór og Sigurđur.

1. Borist hefur bréf til nefndarinnar frá bćjarstjóra ţar sem tilkynnt er ađ engir peningar verđi lagđir í “gestahúsiđ,, á ţessu ári. Ţá er getiđ um erindi frá handverksfólki sem óskar eftir húsinu sem sölustađ. Nefndin vill í framhaldi af ţessu benda á ađ uppbygging hússins kostađi á áttundu milljón og var ţađ endurbyggt í upprunalegri mynd. Telur nefndin nauđsynlegt ađ forđa húsinu frá frekari skemmdum t.d. međ ţví ađ mála ţađ ađ utan og setja rúđur í brotna glugga og ţađ ţarf ađ gera á sérstakan hátt. Nefndin hefur ekkert viđ ţađ ađ athuga ađ handverksfólk fái húsiđ til afnota, en varar viđ ţví ađ eitthvađ verđi gert viđ húsiđ innan dyra án ţess ađ sérfrćđingur sem ţekkir til endurbyggingu hússins sé hafđur međ í ráđum.
Einnig vill nefndin benda á ađ nauđsynlegt er ađ setja forhitara viđ hitalögnina svo tryggt sé ađ lagnir frostspryngi ekki aftur, en ţađ hefur gerst í tvígang.

2. Nefndin vill koma ţví á framfćri viđ bćjarstjórn ađ eitt merkilegasta hús bćjarins er ađ verđa ónýtt “flaggstangahúsiđ,, eru síđustu forvöđ ađ vernda ţađ ef hugur er til ţess.

3. Nefndin mun á nćstunni skođa ţá muni sem voru í gestahúsinu og ađra ţá muni sem hefur veriđ safnađ í áhaldahúsiđ.

Fleira ekki gert, fundi slitiđ.


Halldór Ingvason,
Sigurđur M. Ágústsson,
Ívar Ţórhallsson.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34