Fundur númer:6

 • Safnhúsanefnd
 • 22. nóvember 2003

Fundur haldinn í safnhúsanefnd ţriđjudaginn 19. júní 2001.

Mćtt: Petrína, ívar og Halldór.1. Ívar lagđi fram ţá hugmynd ađ áhugamenn um safnhús og varđveislu gamalla muna fengju nyđri enda áhaldahússins til ađ geyma ţá muni sem ţegar eru fyrir hendi og fáanlegir eru. Yrđu ţessir munir flokkađir og skráđir og mćtti jafnvel hugsa sér ađ mununum yrđi styllt upp og komiđ yrđi ţá vísir ađ minjasafni. Fyrirsjáanlegt er ađ ekki verđur byggt minjasafn alveg á nćstunni ţar sem áhersla er nú lögđ á saltfisksetur.2. Ţá gat Ívar ţess ađ e.t.v. vćri fáanlegur bátur 7 tonn í góđur ásigkomulagi, 40 ára gamall. Vćri báturinn góđur samnefnari fyrir ţá báta sem gerđir voru út frá Grindavík milli 1935 og 1950. Líkur eru á ađ báturinn fáist ókeypis og myndi hann sóma sér vel í sjóminjagarđinum.3. Rćtt var um gestahúsiđ og hlutverk ţess. Húsiđ er of lítiđ til veitingareksturs svo og undir safngripi. Húsiđ getur aldrei orđiđ annađ en hluti af safni. Nefndarmönnum dettur í hug ađ opna húsiđ ca. 2 tíma á dag ţá um og eftir hádegiđ yfir sumarmánuđi. Óskar nefndin hér međ eftir ađ fá ađ gera ţessa tilraun. Starfskraft mćtti fá frá leikjanámskeiđunum.Fleira ekki gert, fundi slitiđ.


Halldór Ingvason,
Petrína Baldursdóttir,
Ívar Ţórhallsson.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Nýjustu fréttir 10

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Stuđboltarnir farnir af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018