Fundur númer:12

 • Safnhúsanefnd
 • 30. september 2005

 Fundur í safnhúsanefnd haldinn miđvikudaginn 28. sept. 2005.

 

Mćttir: Ívar og Halldór.

 

 

 1. Borist hefur bréf til bćjarráđs frá Erlingi Einarssyni ţar sem hann óskar eftir styrk frá Grindavíkurbć til ađ gera upp ,,Flaggstangarhúsiđ”.

   

Bćjarráđ biđur um umsögn safnhúsarnefndar varđandi máliđ.

 

 

 1. Nefndin (međtalinn Sigurđur Ágústsson) er á einu máli um ađ nauđsynlegt er ađ varđveita ,,Flaggstangarhúsiđ” vegna sögulegs gildis ţess. Húsinu hefur hefur veriđ illa haldiđ viđ í árarađir og var komiđ ađ falli ţegar Erling hóf endurbćtur á ţví nú í sumar. Hvađ varđar styrk til eigandans er nefndin ekki sérlega hrifin og telur ţađ geta haft fordćmisgildi. Besta lausnin vćri ađ mati nefndarinnar ađ bćrinn eignađist húsiđ. Ef ţađ  er ekki falt á sanngjörnu verđi, ţá samkvćmt mati er e.t.v. ekki annađ á borđi en styrkur í einhverri mynd til eigandans, frekar en ađ húsiđ glatist. Mćtti t.d. hugsa sér upphćđ sem nćmi efniskostnađi.

   

 

 1. Ţar sem nú er fyrirsjáanlegt ađ hugmynd um Sjómannagarđ sem hýsti gömul hús norđ-vestan Hafnargötu er e.t.v. ekki legur í myndinni mćtti horfa til svćđisins viđ ,, Flaggstangarhúsiđ” sem safnsvćđis. Ef t.d. gamla Einarsbúđin vćri byggđ upp í upprunarlegri mynd vćri hún ásamt ,,Flaggstangarhúsinu” kjarni ađ minjasafni. Sé hugurinn látinn reika áfram gćti svćđiđ upp af Verbrautinni nýst undir íbúđarbyggingar í gömlum stíl og gefiđ ţessu svćđi líf.

   

 

Fleira ekki gert, fundi slitiđ.

 

 

Halldór Ingvason,

 

Ívar Ţórhallsson.

 

 

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86