Fundur 60

  • Afgreiđslunefnd byggingamála
  • 18. maí 2022

60. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 18. maí 2022 og hófst hann kl. 11:00.

Fundinn sátu:
Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.


Dagskrá:

1.      Mávahlíð 6 - Umsókn um lóð - 2205194
    Lúther Ólason sækir um lóðina Mávahlíð 6 til byggingar einbýlishúss. 

Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fór fram spiladráttur. 
Lúther dró gosa, Lukasz dró þrist og Konrad dró níu. 

Lóð úthlutuð til Lúthers Ólasonar. 
         
2.      Mavahlíð 6 - Umsókn um lóð - 2205170
    Lukasz Robert Szczesnowicz sækir um lóðina Mávahlíð 6 til byggingar einbýlishúss. 

Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fór fram spiladráttur. 
Lúther dró gosa, Lukasz dró þrist og Konrad dró níu. 

Lóð úthlutuð til Lúthers Ólasonar. 
         
3.      Mávahlíð 6 - Umsókn um lóð - 2205177
    Konrad Lukasz Szymanski sækir um lóðina Mávahlíð 6 til byggingar einbýlishúss. 

Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fór fram spiladráttur. 
Lúther dró gosa, Lukasz dró þrist og Konrad dró níu. 

Lóð úthlutuð til Lúthers Ólasonar. 
         
4.      Mávahlíð 8 - Umsókn um lóð - 2205160
    Hermann Thorstensen Hermannsson sækir um lóðina Mávahlíð 8 til byggingar einbýlishúss. 

Samþykkt.
        
5.      Fálkahlíð 13-17 - Umsókn um byggingarleyfi - 2205184
    Tilbreyting ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsum samkvæmt teikningum frá Davíð Árnasyni dags. 17.5.2022. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
         
6.      Mávahlíð 5-7 - Umsókn um byggingarleyfi - 2205179
    Sveinn Áki Gíslason sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsum samkvæmt teikningum frá Arkamon dags. 16.5.2022. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135