Fundur númer:178

 • Skólanefnd grunnskólans
 • 22.11.2003

Fundur skólanefndar var haldinn ţriđjudaginn 11. feb. 2003 á bćjarskrifstofunni.

Mćtt: Guđmundur, Einar Jón, Ingibjörg, Lovísa, Petrína, Ágústa, Dóra Birna, Gunnlaugur og Halldór.

1. Nýtt skipurit viđ grunnskólann.
Skólastjóri lagđi skipuritiđ fram sem unniđ var međ ađstođ ráđgjafastofunnar Afls.

2. Skólastjóri lagđi fram og skýrđi áćtlun um endur- og símenntun sem tekur miđ af stefnumörkun skólans og áherslum.

3. Námsleyfi kennara.
Tveir kennarar hafa fengiđ árs námsleyfi, ţćr Stefanía Ólafsdóttir og Kristín Eyţórsdóttir.

4. Úttekt á sjálfsmatsađferđum grunnskólans.
Ástćđur ţess ađ Grunnskóli Grindavíkur kom ekki nógu vel út úr könnunMenntamálaráđuneytisins voru ţćr ađ skólinn var lítiđ farinn ađ vinna ađ sjálfsmati. Vinna viđ einsetningu og heilsdagsskóla hafi tekiđ ţađ mikiđ til sín undanfarin tvö ár ađ sjálfsmatiđ sat eftir ađ hluta.
Nú er unniđ af fullum krafti ađ ţessum ţćtti skólastarfsins.

5. Útivistarsvćđi leikskólans viđ Dalbraut.
Vegna mikilla framkvćmda í nágrenni leikskólans hefur ţurft ađ skerđa leiksvćđiđ skólans. Til ađ bćta skólanum ţetta upp hefur leiksvćđiđ veriđ stćkkađ til norđurs og austurs af leikskólanum ţ.e. á gamla gćsluvellinum.Leikskólastjóri er óánćgđ međ hvernig stađiđ var ađ verklagi. Undirbúningur var ófullnćgjandi. Nefndin leggur til ađ gerđur verđi uppdráttur af stađsetningu leiktćkja í samráđi viđ formann skólanefndar og leikskólastjóra.
Kynna ţarf framkvćmdir og áćtlanir viđ leikskóla fyrir skólanefnd sem samkvćmt erindisbréfi fer međ ţennan málaflokk í umbođi bjarstjórnar og hefur tillögurétt.

6. Rćtt var um samrćmd próf í 10. bekk sem verđa nú í ár frá 4. til 10. maí.
Ţá voru skođađar niđurstöđur úr samrćmdum prófum í 4. og 7. bekk haustiđ 2002.

7. Brunaćfing sem gerđ var í grunnskólanum óundirbúin nú í desember tókst mjög vel ađ flestu leiti. Nefndin hefur áhuga á ađ ćfingin verđi endurtekin í öllum skólum nú í vor.

8. Bréf frá deildarstjórum í grunnskóla vegna eineltis. Ţá var einnig minnst á reykingar starfsmanna viđ stofnanir er skólinn notar. Var bréfiđ sem sent var til forstöđumanna ţeirra stofnana mjög ţarft framtak.Nefndin leggur áherslu á ađ starfsfólk hafi skýrar reglur sem fara ber eftir. Skólanefnd óskar eftir niđurstöđum vegna bréfs 18. des. varđandi bađvörslu frá íţrótta- og ćskulýđsnefnd.

9. Fjárhagsáćtlun grunnskólans.
Ţví miđur fór nefndin ekki yfir áćtlunina áđur en hún var samţykkt.
Skólastjóri gerđi nefndinni grein fyrir helstu ţáttum.

Fleira ekki gert fundi slitiđ.


Guđmundur Pálsson,
Dóra Birna Jónsdóttir,
Ingibjörg Reynisdóttir,
Ágústa I. Sigurgeirsdóttirdóttir,
Gunnlaugur Dan,
Halldór Ingvason,
Lovísa Hilmarsdóttir,
Petrína Baldursdóttir,
Einar Jón Ólafsson.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Nýjustu fréttir 10

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2018