Fundur númer:177

 • Skólanefnd grunnskólans
 • 22. nóvember 2003

177. fundur skólanefndar var haldinn ţriđjudaginn 12. nóv. 2002 í skólanum.

Mćtt: Einar Jón fulltrúi kennara, Gunnlaugur, Guđmundur, Lovísa, Ágústa form. foreldraráđs, Hrafnhildur, Ingibjörg, Dóra Birna og Halldór.

1. Skólastjóri greindi frá skólastarfi ţađ sem af er skólaári. Nokkuđ bćrilega gekk ađ fá húsnćđi fyrir kennara, ţó er einn kennari en í litlu bráđabyigđahúsnćđi. Ţá taldi skólastjóri ađ ekki mćtti bíđa of lengi međ ađ huga ađ framtíđarţörf skólahúsnćđis miđađ viđ fjölgun í bćjarfélaginu. Skođa ţar betur skipulagningu heimanámsađstođar og fleiri ţćtti sem komu til međ einsetningu.

2. Viđhorfskönnun međal foreldra varđandi vetrarfrí , skólamáltíđir, starfstíma skóla og fl. Best svörun var hjá foreldrum yngstu nemendanna. Flestir foreldrar vilja byrja fyrr ađ hausti og hćtta fyrr ađ vori. 52% spyrjenda voru hlyntir vetrarfríi. Fleiri vilja hafa vetrarfrí ađ hausti en eftir áramót, en flestir vilja bćđi fyrir og eftir áramót. Ţá var spurt um hentugan tíma undir foreldraviđtöl. 57% vilja fundi utan dagvinnutíma, 41% á dagvinnutíma. Tölvuađgengi er mjög algengt međal foreldra eđa 92,5% og rúmlega 80% eru međ internettengingu. Fréttabréf skólans skilar sér sćmilega inn á heimili og er mjög vel lesiđ eđa af 93%. Hvađ varđar matar og nestismál skólans eru mjög ánćgđir og frekar ánćgđir 67% foreldra.

3. Úttekt á sjálfsmatsađferđum skólans.
Ráđuneytiđ sér um ţessa úttekt og eru sjálfsmatsađferđir skólans skođađar. Skólinn fćr síđan sendar niđurstöđur frá ráđuneytinu, vćntanlega nú í vor. Skólinn hefur fest kaup á forriti sem nefnist Skólarýnir og hjálpar starfsfólki til ađ meta skólastarfiđ.

4. Skólastjóri kom inn á skólaakstur og innan hverra marka hann ćtti ađ vera. Máliđ verđur frekar rćtt á nćsta fundi.

5. Fyrirspurn kom frá Guđmundi varđandi eftirlit međ tölvunotkun nemenda skólans, innan skólans.

6. Fyrirspurn kom frá Hrafnhildi um hvort starfandi vćri áfallateymi viđ skólann. Fram kom hjá skólastjóra ađ svo vćri.

7. Nýjar skólastofur viđ skólann skođađar.

Fleira ekki gert fundi slitiđ.


Halldór Ingvason,
Guđmundur Pálsson,
Dóra Birna Jónsdóttir,
Hrafnhildur Björgvinsdóttir,
Ingibjörg Reynisdóttir,
Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir,
Lovísa Hilmarsdóttir,
Gunnlaugur Dan.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Nýjustu fréttir 10

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Stuđboltarnir farnir af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018