Fundur númer:176

 • Skólanefnd grunnskólans
 • 22. nóvember 2003

176. fundur skólanefndar var haldinn á bćjarskrifstofum mánudaginn 29. júlí 2002.
Mćtt: Ingibjörg, Dóra Birna, Hrafnhildur, Gunnlaugur, Guđmundur og Halldór.

1. Húsnćđismál skólans.
Til ađ leysa húsnćđismál skólans telur skólanefnd ađ til ţurfi ađ koma tvćr lausar stofur viđ austurenda skólans og snúi austur vestur međ Skólabraut. Núverandi lausar stofur á lóđ skólans eru ţađilla farnar ađ ţćr eru ekki bođlegar til kennslu og leggur skólanefnd til ađ önnur verđi fjarlćgđ.

2. Skólanefnd undrast ađ búiđ sé ađ velja og stađsetja leiktćki á skólalóđ án vitundar nefndarinnar. Verđi ţessi stađsetning ađ veruleika leggur nefndin ríka áherslu á ađ lóđin verđi girt af á mörkum Ásabrautar og Víkurbrautar.

3 Ţá leggur nefndin til ađ stöđvađur verđi leki á húsnćđi skólans norđan Skólabrautar ţ.e. Skólabraut 8. Ţađ húsnćđi mun nýtast vel sem geymsluhúsnćđi fyrir skólann og jafnvel til annara hluta t.d. smiđju fyrir sérkennslunemendur.

4. Formađur skólanefndar og skólafulltrúi sögđu frá ferđ er ţeir fóru til ađ kynna sér úthlutun á sérkennslutímum hjá skólaskrifstofu Reykjanesbćjar og Hafnarfjarđar. Í framhaldi af ţví leggur skólanefnd til ađ skólanum verđi úthlutuđ ein stađa stuđningsfulltrúa til viđbótar viđ ađra sem ekki er tekin af sérkennslukvóta. Ţá er lagt til ađ ţessir tveir stuđningsfulltrúar verđi ráđnir ađ ársgrundvelli međ launajöfnuđi.

5. Búiđ er ađ ráđa í kennarastöđur til viđbótar ţví sem áđur var bókađ.
Gylfa Ţ. Gíslason, Sigrúnu Franklín Jónsdóttur og Evu Björk Sigurđardóttur. Eftir er ađ ađ ráđa í tvćr stöđur sem hafa veriđ auglýstar og hafa komiđ nokkur viđbrögđ viđ ţeim auglýsingum.

Fleira ekki gert, fundi slitiđ.Halldór Ingvason,
Guđmundur Pálsson,
Gunnlaugur Dan,
Hrafnhildur Björgvinsdóttir,
Dóra Birna Jónsdóttir,
Ingibjörg reynisdóttir.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Nýjustu fréttir 10

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Stuđboltarnir farnir af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018