Fundur númer:175

 • Skólanefnd grunnskólans
 • 22.11.2003

175. fundur skólanefndar var haldinn á bćjarskrifstofum ţriđjudaginn 28. maí 2002.
Mćtt: Dóra Birna, Andrea, Ingibjörg, Gunnlaugur, Kristín, Petrína, Guđmundur, og Halldór.

1. Kennararáđningar.
Búiđ er ađ ganga frá ráđningu ţriggja nýrra kennara ţeirra Sigríđar Kjartansdóttur, Ćgis Viktorssonar, og Kristbjargar Hermannsdóttur. Ţá hafa tveir réttindakennarar sýnt áhuga. Ef framangreint gengur eftir vantar tvo til ţrjá kennara í stöđur.

2. Húsnćđismál.
Fyrirsjáanlegt er ađ erfitt verđur ađ fá húsnćđi undir alla ţá kennara sem ţörf er fyrir og annađ ţađ ađ leiga hefur hćkkađ verulega nú síđasta ár. Ţađ eru ţví tilmćli frá skólanefnd til bćjarráđs ađ opnađ verđi fyrir ţann möguleika ađ niđurgreiđa íbúđir til kennara sem ţurfa ađ leigja mjög dýrt. T.d. mćtti hugsa sér ađ reikna húsaleigu út frá sömu reglu og gildir um félagslegt húsnćđi eđa skólastjóri og bćjarstjóri skođuđu hvert tilfelli fyrir sig.

3. Skólastjóri lagđi fram skóladagatal og er ţađ samţykkt af skólanefnd. Ákveđiđ er ađ skólinn kanni vilja foreldra til foreldraviđtala og haustfría. Frá skólanefnd vinna ađ könnuninni Guđmundur Pálsson og Andrea Hauksdóttir.

4. Skólafulltrúi og skólastjóri lögđu fram tillögu ađ kennslukvóta fyrir nćsta skólaár sem sendar verđa til bćjarráđs.

5. Bréf frá Jóni Ţór Dagbjartssyni vegna skólavistar barna hans í Reykjavík.

6. Húsnćđismál skólans rćdd. Skólanefnd sammála um ađ lausn ţurfi ađ vera tilbúin 1. ágúst.

7. Skólastjóri greindi frá niđurstöđum í samrćmdum prófum. Skólinn kemur mjög vel út ţetta skólaáriđ og er nokkuđ fyrir ofan landsmeđaltal í 7. bekk. Ţá gengu samrćmd próf í 10. bekk vel og er skólinn í Grindavík fyrir ofan Suđurnesjameđaltal, en lítillega undir landsmeđaltali.

Fleira ekki gert, fundi slitiđ,


Halldór Ingvason ,
Dóra Birna Jónsdóttir,
Andrea Hauksdóttir,
Ingibjörg Reynisdóttir,
Gunnlaugur Dan,
Kristín Ţorsteinsdóttir,
Petrína Baldursdóttir,
Guđmundur Pálsson.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Nýjustu fréttir 10

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2018