Fundur númer:13

 • Skólanefnd Tónlistarskólans
 • 22. nóvember 2003

Mćtt: Birna Hildisdóttir, Einar Lárusson,Gunnar Kristmannsson og Hulda Jóhannsdóttir.

1. Skólagjöld. Skólastjóri lagđi fram beiđnir 3ja nemenda frá síđasta skólaári um niđurfellignu skólagjalda ţađ ár. Ástćđur voru ţćr ađ umrćddir nemendur höfđu hćtt námi strax í upphafi. Samţykkt ađ verđa viđ beiđninni.

2. Skóladagatal. Skólastjóri lagđi fram skóladagatal og verđur sú nýbreytni í vetur ađ starfsdagar verđa sömu daga og hjá grunnskólanum

3. Húsnćđismál.
Rćtt um ástand hússins. Búiđ er ađ gera viđ skemmdir í kjallara og fyrir liggur ađ gera viđ klćđningu. Skólastjóri viđrađi ţá hugmynd sína ađ gera Kvennó ađ tónlistarskóla međ viđbyggingu og vćri ţannig hćgt ađ nýta sviđ og sal til tónleikahalds.

4. Afmćli skólans
Tónlistarskóli Grindavíkur var stofnađur 1972 og verđur ţví 30 ára og var Gunnari skólastjóra faliđ ađ koma međ hugmyndir ađ afmćlishátíđ.

Fleira ekki gert, fundi slitiđ


Birna Hildisdóttir,
Einar Lárusson,
Gunnar Kristmannsson,
Hulda Jóhannsdóttir.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Nýjustu fréttir 10

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Stuđboltarnir farnir af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018