Fundur númer:12

 • Skólanefnd Tónlistarskólans
 • 22.11.2003

Skólanefndarfundur haldinn 7. maí 2002 kl. 17.45.

Mćttir eru: Birna Hildisdóttir, Gunnar Kristmannsson og Jóna Herdís Sigurjónsdóttir sem ritar fundargerđ. Einar Lárusson forfallađist á síđustu stundu.

Skólastjóri gerir grein fyrir stöđu mála. Allt gengur sinn vana gang.

Skólastjóri lagđi fram bréf frá Vilborgu Sigurjónsdóttur píanókennara um beiđni um launalaust ársleyfi, var ţađ samţykkt.

Hildur Ţórđardóttir sem kennir 11 nemendum á píanó og ţverflautu biđur um ađ fá ađ skipta á kennsludögum fyrir nćsta vetur. Hćtta á ţriđjudögum og föstudögum og kenna í stađinn á miđvikudögum og laugardögum. Ţýđir ţetta aukinn launakostnađ, en annars ekkert ţví til fyrirstöđu, nema ađ leita ţarf samţykkis foreldra. Var ţetta samţykkt.

Kennnslustofu á neđri hćđ í suđurenda hússins, sem Inga Ţórđardóttir hefur haft til gítarkennslu, hefur veriđ lokađ. Löngum hefur veriđ kvartađ undan stofunni vegna skordýra og slćmrar lyktar. Í gegnum tíđina hefur veriđ reynt ýmislegt til ađ bćta úr ţessu t.d. međ ţví ađ lakka, mála og úđa en ekkert gengiđ. Međ hlýnandi veđri virđist lyktin versna og finnst fólki ađ ţetta sé einhverkonar efnalykt. Ţarf ađ gera eitthvađ í ţessu sem fyrst, ţar sem ađ öđru leyti er ţetta mjög góđ stofa til kennslu. Einnig eru uppi hugmyndir um ađ taka í gegn ađrar stofur á neđri hćđ og gera ţćr kennsluhćfar. Ţá er efsta hćđin laus núna og er veriđ ađ hugsa um hvernig best sé ađ nýta hana. Jafnvel ađ fćra kennarastofuna ţangađ upp og gera kennslustofu niđri ţar sem hún er nú, en ţetta eru bara hugmyndir sem eftir á ađ hugsa betur.

Fleira ekki gert fundi slitiđ.

Jóna Herdís Sigurjónsdóttir
Birna Hildisdóttir,
Gunnar Kristmannsson,

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Nýjustu fréttir 10

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2018