Fundur númer:46

 • Almannavarnir
 • 17. maí 2006

                     46. fundur Almannavarnarnefndar Grindavíkur haldinn ađ Víkurbraut 62.
 Ţriđjudaginn 16 maí kl.17.00.
 
Mćtt voru :  Sigurđur Ágústsson, Ólafur Örn, Ásmundur, Guđfinna, Pétur Bragason, Jón Ţórisson og Ólafur Ţorgeirsson .
 
1.Jacek lćknir međ erindi um fuglaflensu.
Jacek skýrđi fundarmönnum frá fuglaflensu í allri sinni mynd.Mjög greinagott og fróđlegt erindi.
 
2.Stađsetning á fjöldahjálpastöđ í Grindavík.
Ţar sem mjög mikill kostnađur fylgir ţví ađ koma varastöđ fyrir viđ Grunnskólann ţá kom
upp sú hugmynd ađ hanna nýjan skóla međ ţetta í huga.
 
3. Vara afl fyrir stjórnstöđ Almannavarna í Grindavík.
Búiđ er ađ koma verđ á rafstöđ.
Ákveđiđ ađ skođa betur hvađ best er ađ gera , ţví um er ađ rćđa bćđi bćjarskrifstofur og heilsugćslu. Rćđa viđ heilsugćslu.
 
4.Kerra fyrir óveđur, sjúkra og rústabjörgunarbúnađ.
Ásmundur hefur fengiđ tvö tilbođ. Kerran mun vera eign Almannavarna en stađsett hjá björgunarsveit eđa slökkvistöđ. Ásmundur og formađur björgunarsveitar sjá um máliđ.
 
5. Önnur mál.
Rćtt um skyndihjálparnámskeiđ.
 
                      Fundi slitiđ.
 
                      Guđfinna Bogadóttir.
                       Sigurđur M Ágústson.
                       Jacek Kantorski.
                       Pétur Bragason.
                       Ólafur Ţór Ţorgeirsson.
                       Ólafur Örn Ólafsson.
                       Ásmundur Jónsson.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75

Bćjarráđ / 16. október 2018

Fundur 1496

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Nýjustu fréttir 10

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018