Fundur númer:45

 • Almannavarnir
 • 11. október 2005

45. fundur Almannavarnarnefndar Grindavíkur haldinn ađ Víkurbraut 62, mánudaginn 3. október 2005 kl. 17,00.

 

Mćtt voru: Sigurđur Ágústsson, Ólafur Örn Ólafsson. Ásmundur, Ólafur Ţorgeirsson, Benidikt  og Guđfinna.

 

 

 

 1. Endurskođuđ handbók 2005.

   

Ámundur lét fundarmenn fá nýyfirfarna handbók til ađ setja í sínar möppur.

 

 

 1. Merkingar á skráđum fjöldahjálparstöđvum í Grindavík.

   

Rćtt var um ađ setja betri merkingar, útbúa stórt skilti og setja á Grunnskólann Víkurbrautarmeginn, ţví ţađ sem nú vćri, ţjónađi engum tilgangi.

 

Ţá var talađ um ađ á Festi yrđi  skilti sem vćri fćranlegt, jafnvel rennt í sleđa á vegg hússins.

 

 

 1. Varaafl í stjórnstöđ.

   

Rćtt um ađ senda bréf til bćjarins til athugunar á fjárhagsáćtlun en  varastöđ ţarf fyrir Víkurbraut 62 og einnig sem sem hćgt yrđi ađ nota viđ Grunnskólann.

 

 

 1. Verkefni nefndarinnar á nćsta starfsári – 2006.

   

Bergrisinn verđur 24 – 26. mars sem verđur ţá skrifborđsćfing hjá okkur. Ţá var ákveđiđ ađ hafa ćfingu ţar sem ýmsir ţćttir verđa ćfđir. Ákveđiđ var ađ hafa ţetta eldgos ćfingu.

 

 

 1. Víđir Reynisson verkefnafulltrúi hjá Rts. og Rögnvaldur Ólafsson.

   

Ţessir menn  mćttu nú til leiks og fóru yfir skipulag almannavarna og starf nefndarinnar á hćttutímum.

 

Ţá var tekin stutt skrifborđsćfing ţar sem efniđ var jarđskjálfti  sem átti upptök sín nálćgt Grindavík eđa Fagradalsfjall. Gekk ţetta allt ađ óskum.

 

 

 1. Bréf frá Björgunarsveitinni Ţorbirni.

   

Lagt var fram bréf ţar sesm óskađ var eftir ađ kaupa vel útbúna og skipulagđa kerru fyrir rústabjörgun og óveđursbjörgun. Rćtt var um ađ vinna kostnađaráćtlun í samvinnu viđ Ásmund og senda síđan erindiđ til bćjarins.

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitiđ.

 

 

Guđfinna Bogadóttir ritari.

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86