Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. október 2020
Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

,,Við vorum búin að segja þeim frá því að von væri á sjómanni, sjálfum sjóaranum síkáta í heimsókn til að tala við þau um sjómennsku. Þau urðu mjög hissa þegar í ljós kom að sjóarinn var engin önnur en Halldóra Halldórs kennari", sagði Gísli B Gunnarsson kennari í 2.bekk. Halldóra kom með sjógallann sinn, sýndi krökkunum myndir frá grásleppuveiðum og sagði þeim frá en hún stundar grásleppuveiðar á sumrin. Þetta var liður í Byrjendalæsisverkefni um hafið sem verið hefur viðfangsefni undanfarinna vikna í 2.bekk. Nemendur hafa farið í fjöruferð, lesið, unnið margvísleg verkefni og unnið ýmislegt myndrænt eins og sjá má á eftirfarandi myndum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. nóvember 2020

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Grunnskólafréttir / 18. nóvember 2020

Ţriđji bekkur í útikennslu á miđvikudögum

Fréttir / 17. nóvember 2020

Jón Axel í NBA-nýliđavalinu á morgun

Fréttir / 16. nóvember 2020

Heimsendur matur úr Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2020

Hringekja- stöđvavinna í 1.bekk

Fréttir / 6. nóvember 2020

Axel á Bryggjunni gefur út nýtt lag

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Fréttir / 5. nóvember 2020

Megum viđ leika eftir skóla?

Fréttir / 4. nóvember 2020

Grímuskylda

Tónlistaskólafréttir / 3. nóvember 2020

Hefđbundin kennsla einkanemenda

Fréttir / 2. nóvember 2020

Einstakur félagsskapur og áhugamál

Nýjustu fréttir

Gefđu aukagjafir um jólin

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Kennsla í tónlistarskólanum 19. nóvember

 • Tónlistaskólafréttir
 • 18. nóvember 2020

Miklar framkvćmdir í Kvikunni

 • Fréttir
 • 18. nóvember 2020

Krakkar á Króki gleđja börn í Úkraínu

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020