Breytingar á verklagsreglum vegna vals á íţróttafólki Grindavíkur

  • Fréttir
  • 13. október 2020
Breytingar á verklagsreglum vegna vals á íţróttafólki Grindavíkur

Bæjarráð Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 8. september sl. breytingar á verklagsreglum vegna vals á íþróttafólki Grindavíkurbæjar. Meðal breytinga frá fyrri reglum eru þær að í ár verður valið lið ársins og þjálfari ársins. Við val á liði ársins verður horft til hugarfars keppenda, prúðmennsku, framfara, vinnusemi og góðs liðsanda en við val á þjálfara ársins verður horft til hugarfars, prúðmennsku, framfara, áhuga og vinnusemi. Áfram verða kjörin íþróttamaður og íþróttakona Grindavíkur auk þess sem unglingum verða veitt hvatningarverðlaun Grindavíkurbæjar. Þá eru veittar viðurkenningar fyrir fyrstu landsleiki og íslands- og bikarmeistaratitla.

Rétt til að tilnefna íþróttafólk, lið og þjálfara hafa allar deildir UMFG, íþróttafélög með gildan samstarfssamning við Grindavíkurbæ auk frístunda- og menningarnefndar Grindavíkurbæjar. Atkvæðisrétt í kjörinu hafa fulltrúar í frístunda- og menningarnefnd og aðalstjórn UMFG.

Nýjar verklagsreglur er að finna hér.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Fréttir / 14. október 2020

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi

Fréttir / 9. október 2020

Lokun á vatnsveitu til hádegis

Fréttir / 6. október 2020

Mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu

Fréttir / 6. október 2020

Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool