Grindavík áberandi í nýju myndbandi Geirs Ólafs

  • Fréttir
  • 11. október 2020
Grindavík áberandi í nýju myndbandi Geirs Ólafs

Nýtt myndband þar sem Geir Ólafsson flytur lagið Tíminn er að hluta tekið upp í Grindavík. Í upphafi og enda myndbandsins má sjá Geir horfa yfir Kúadalinn úr húsi við Árnastíg. Höfundur lagsins er tónsmiðurinn Pétur A. Kristinsson en hann er frændi Péturs Haukssonar, sem er eigandi Árnastígs 12 ásamt Dórótheu Jónsdóttur. 

Geir sést m.a. í hrauninu á Reykjanesi og á fjallinu Þorbirni þar sem bæði má sjá vatnstankinn í baksýn auk Grindavíkur. Í myndbandinu leikur dóttir Geirs barnabarn hans þar sem Geir er gerður að eldri manni. Sjón er sögu ríkari en meðfylgjandi er myndbandið af YouTube. 

 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Fréttir / 14. október 2020

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi

Fréttir / 9. október 2020

Lokun á vatnsveitu til hádegis

Fréttir / 6. október 2020

Mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu

Fréttir / 6. október 2020

Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool