Umferđaröryggi

  • Grunnskólafréttir
  • 10. október 2020
Umferđaröryggi

Í dag fengu foreldrar sendan póst frá skólanum varðandi umferðaröryggi nú á haustdögum þar sem farið var yfir nokkur atriði sem vert er að hafa í huga nú þegar skammdegið færist yfir.

Sérstaklega var minnst á ýmsar reglur er varðar vélknúin ökutæki, rafmagnshlaupahjól, létt bifhjól og önnur farartæki sem nemendur nýta sér á leið til og frá skóla. Mikilvægt er að fara eins örugga leið og hægt er þegar farið er í skólann á morgnanna þegar myrkur er og nýta undirgöngin á leið til Hópskóla og umferðarljósin sem eru á tveimur stöðum við Víkurbraut.

Hægt er að lesa bréfið í heild sinni hér.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Fréttir / 14. október 2020

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi

Fréttir / 9. október 2020

Lokun á vatnsveitu til hádegis

Fréttir / 6. október 2020

Mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu

Fréttir / 6. október 2020

Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool