Kvenfélagskonur lausnamiđađar: Selja bingómiđa í rafrćnt bingó

 • Fréttir
 • 6. október 2020
Kvenfélagskonur lausnamiđađar: Selja bingómiđa í rafrćnt bingó

Kvenfélagskonur í Grindavík ætla að skella í bingóhappadrætti sem dregið verður úr 6. desember. Dregið verður úr seldum miðum í beinni á Facebook. Um er að ræða 38 vinninga og kostar miðinn 1000 krónur. 

"Það verða auðvitað glæsilegir vinningar eins og alltaf hjá okkur. Við kvenfélagskonur erum að fara af stað með miðasölu og hægt að nálgast miða hjá okkur." Sagði Sólveig Ólafsdóttir, formaður Kvenfélags Grindavíkur. 

"Jóla- og páskabingó eru stærstu fjáröflunarleiðir Kvenfélags Grindavíkur. Kvenfélagskonur hafa í gegnum tíðina verið ötular að styrkja góð málefni og með gleði lagt á sig óeigingjarna sjálboðavinnu til hagsbóta fyrir samfélagið.
Með góðum stuðningi við bingóin m.a. frá fyrirtækjum höfum við getað stutt við einstaklinga og stofnanir sem oft treysta á styrktarframlag félagasamtaka eins og kvenfélagsins.  

Í ljósi ástandsins sem nú er í samfélaginu þar sem fjöldatakmarkanir og fjarlægðareglur er við líði sjáum við okkur ekki fært að halda jólabingóið í ár með hefðbundnum hætti. Við erum lausnamiðaðar og ætlum því að bjóða bæjarbúum og öðrum áhugasömum upp á bingóhappadrætti sem mun fara fram á facebook síðu okkar."Segir Sólveig að lokum. 

Facebook síða Kvenfélagsins er hér, þar má nálgast frekari upplýsingar um bingó-ið. 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. nóvember 2020

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Grunnskólafréttir / 18. nóvember 2020

Ţriđji bekkur í útikennslu á miđvikudögum

Fréttir / 17. nóvember 2020

Jón Axel í NBA-nýliđavalinu á morgun

Fréttir / 16. nóvember 2020

Heimsendur matur úr Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2020

Hringekja- stöđvavinna í 1.bekk

Fréttir / 6. nóvember 2020

Axel á Bryggjunni gefur út nýtt lag

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Fréttir / 5. nóvember 2020

Megum viđ leika eftir skóla?

Fréttir / 4. nóvember 2020

Grímuskylda

Tónlistaskólafréttir / 3. nóvember 2020

Hefđbundin kennsla einkanemenda

Fréttir / 2. nóvember 2020

Einstakur félagsskapur og áhugamál

Nýjustu fréttir

Gefđu aukagjafir um jólin

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Kennsla í tónlistarskólanum 19. nóvember

 • Tónlistaskólafréttir
 • 18. nóvember 2020

Miklar framkvćmdir í Kvikunni

 • Fréttir
 • 18. nóvember 2020

Krakkar á Króki gleđja börn í Úkraínu

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020