Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool

 • Fréttir
 • 6. október 2020
Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool

Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson hefur yfirgefið norska knattspyrnuliðið Aalesunds FK og gert tveggja ára samning við enska knattspyrnufélagið Blackpool FC sem leikur í ensku C-deildinni.
Daníel, hefur spilað með Álasund síðan 2015 og leikið yfir 100 leiki með liðinu á þessum fimm keppnistímabilum. Hann lék sinn fyrsta A-landsleik í byrjun þessa árs þegar Ísland sigraði Kanada 1:0 og að auki hefur Daníel leikið sex leiki með U21 og tíu leiki með U19 landsliðum Íslands.

Neil Critchley, yfirþjálfari Blackpool, segir að félagið hafi lagt sig fram við að finna rétta leikmanninn og sú reynsla sem fylgi Grindvíkingnum komi til með að styrkja lið Blackpool en Daníel er öflugur varnarmaður og Blackpool er sem stendur í fjórða neðsta sæti deildarinnar. „Hann kemur með reynslu úr keppni með félagsliðum og landsliðum. Hann lítur á komu sína til Englands og að ganga í raðir Blackpool sem næsta skref á ferli sínum,“ segir Critchley á vef Blackpool FC. „Okkur hlakkar til að vinna með honum, hjálpa honum að falla inn í hópinn og bjóðum hann velkominn í Blackpool-fjölskylduna,“ er enn fremur haft eftir Neil Critchley.

Hér má lesa alla fréttina um félagaskiptin. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. nóvember 2020

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Grunnskólafréttir / 18. nóvember 2020

Ţriđji bekkur í útikennslu á miđvikudögum

Fréttir / 17. nóvember 2020

Jón Axel í NBA-nýliđavalinu á morgun

Fréttir / 16. nóvember 2020

Heimsendur matur úr Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2020

Hringekja- stöđvavinna í 1.bekk

Fréttir / 6. nóvember 2020

Axel á Bryggjunni gefur út nýtt lag

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Fréttir / 5. nóvember 2020

Megum viđ leika eftir skóla?

Fréttir / 4. nóvember 2020

Grímuskylda

Tónlistaskólafréttir / 3. nóvember 2020

Hefđbundin kennsla einkanemenda

Fréttir / 2. nóvember 2020

Einstakur félagsskapur og áhugamál

Nýjustu fréttir

Gefđu aukagjafir um jólin

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

 • Fréttir
 • 23. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2020

Kennsla í tónlistarskólanum 19. nóvember

 • Tónlistaskólafréttir
 • 18. nóvember 2020

Miklar framkvćmdir í Kvikunni

 • Fréttir
 • 18. nóvember 2020

Krakkar á Króki gleđja börn í Úkraínu

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2020