Ólína Guđbjörg ver doktorsverkefniđ sitt í dag

  • Fréttir
  • 25. september 2020
Ólína Guđbjörg ver doktorsverkefniđ sitt í dag

Grindvíkingurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir er okkur flestum kunnug en Ólína Guðbjörg var fyrsta A-landsliðskona Grindavíkur í knattspyrnu. Í fyrra leyfði hún lesendum Járngerðar að skyggnast aðeins inn í líf sitt eftir að hún flutti frá Grindavík til að spila knattspyrnu. Hún fór í atvinnumennsku erlendis, síðan í langt og krefjandi nám og stofnaði fjölskyldu með konu sinnu, Eddu Garðarsdóttur. 

Í dag er stór dagur hjá Ólínu Guðbjörgu því nú er komið að doktorsvörninni en undanfarin ár hefur hún sérhæft sig í klínískri sálfræði. "Ég hef verið að innleiða nýja meðferðarnálgun sem heitir vitræn endurhæfing með félagsskilningsþjálfun og skoða áhrif þeirrar meðferðar á vitræna getu, líðan og færni í daglegu lífi hjá ungu fólki með byrjandi geðrofssjúkdóma. Nýlega kom út grein“ um áhrifmeðferðarinnar: Integrative cognitive remediation for early psychosis: Results from a randomized controlled trial.“ sagði Ólína í samtali við Járngerði fyrir rúmu ári.  

Hægt verður að fylgjast með doktorsvörn Ólínu á netinu á þessum tengli og við óskum henni góðs gengis með þetta flotta og þarfa verkefni í líf- og læknavísindum.  


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Fréttir / 14. október 2020

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi

Fréttir / 9. október 2020

Lokun á vatnsveitu til hádegis

Fréttir / 6. október 2020

Mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu

Fréttir / 6. október 2020

Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool