Vinabekkir fóru Gleđileiđina saman

  • Grunnskólafréttir
  • 21. september 2020
Vinabekkir  fóru Gleđileiđina saman

Í dag hittust vinabekkir Grunnskóla Grindavíkur hér í starfsstöðinni á Ásabraut. Á hverju skólaári hittast vinabekkir í tvígang og gera eitthvað skemmtilegt saman. 1.bekkur hittir 7.bekk, 2.bekkur er með 6.bekk, 3.bekkur og 8.bekkur eru saman, 4.bekkur og 10.bekkur og svo hittast 5. og 9.bekkur.

Umsjónarkennarar skipulögðu fjölmargt skemmtilegt og meðal annars fóru bekkir saman í fjöruferð og í Hópið. Að því loknu borðuðu vinabekkirnir saman hádegismat á Ásabrautinni áður en farin var hin svokallaða Gleðileið.

Gleðileiðin markaði endapunktinn á Uppbyggingadögunum en þá fóru allir bekkir saman niður að gömlu kirkjunni og gengu eða hlupu saman að Landsbankatúninu. Á leiðinni fengu þau yfir sig liti í anda "Colour run" sem margir þekkja en litirnir sem notaðir voru eru einkennislitir Uppbyggingarstefnunnar.

Óhætt er að segja að Gleðileiðin hafi verið vel heppnuð, það mátti sjá bros á hverju andliti og ljóst að nemendur fóru sælir heim í helgarfrí.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá viðburðum dagsins.

Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Fréttir / 14. október 2020

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi

Fréttir / 9. október 2020

Lokun á vatnsveitu til hádegis

Fréttir / 6. október 2020

Mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu

Fréttir / 6. október 2020

Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool