Frábćrir Uppbyggingadagar

  • Grunnskólafréttir
  • 21. september 2020
Frábćrir Uppbyggingadagar

Dagana 16.-18.september voru haldnir Uppbyggingadagar í Grunnskóla Grindavíkur. Nemendur unnu þá fjölmörg verkefni tengd Uppbyggingarstefnunni og var mikið fjör á báðum starfsstöðvum.

Á miðvikudaginn voru smiðjur á öllum stigum. Í smiðjunum voru verkefni skipulögð út frá þörfunum fjórum sem eru undirstaða stefnunnar, gleði, frelsi, að tilheyra, áhrif og öryggi. Nemendur fóru á milli stöðva þar sem kennarar tóku á móti þeim með margvísleg skemmtileg verkefni.

Á fimmtudag voru síðan ratleikir í öllum árgöngum. Nemendur á yngsta stigi héldu sig á svæðinu næst Hópskóla, miðstigið var í neðri hluta bæjarins nálægt Ásabraut og elsta stigið úti um allan bæ í ljósmyndaratleik.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá smiðjunum og ratleikjunum.
Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Fréttir / 14. október 2020

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi

Fréttir / 9. október 2020

Lokun á vatnsveitu til hádegis

Fréttir / 6. október 2020

Mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu

Fréttir / 6. október 2020

Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool