Réttir ekki ćtlađar öđrum en sauđfjáreigendum á morgun

  • Fréttir
  • 18. september 2020
Réttir ekki ćtlađar öđrum en sauđfjáreigendum á morgun

Að venju á haustin er fé rekið af fjalli og í fjárhólf þaðan sem eigendur fjárins vitjar þess og kemur í hús. Í ár verða réttir ekki ætlaðar öðrum en þeim sem hafa erindi í þær, sauðfjáreigendur og aðstoðarfólk. Í gildi er 200 manna hámarksregla og til að gæta fyllstu varúðar og fara eftir fyrirmælum sóttvarnayfirvalda er mælst til þess að aðeins þeir sem hafa hlutverk mæti í göngur og réttir. Þetta er í samræmi við þær leiðbeiningar vegna COVID-19 hættustigs almannavarna. Leiðbeiningarnar voru unnar í samstarfi almannavarna, sóttvarnalæknis, Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Áhersla er lögð á að hver og einn beri ábyrgð á eigin athöfnum og að: „Við erum öll almannavarnir“.

Hliðvarsla verður við aðkeyrslu að réttum og þangað inn verður aðeins hleypt þeim sem þar eiga erindi.

Allir sem taka þátt í göngum og réttum skulu hlaða niður smitrakningarappi almannavarna.

Nánari upplýsingar má finna hér. 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Fréttir / 14. október 2020

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi

Fréttir / 9. október 2020

Lokun á vatnsveitu til hádegis

Fréttir / 6. október 2020

Mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu

Fréttir / 6. október 2020

Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool