Fundur 47

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 17. september 2020

47. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 16. september 2020 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Sigurveig Margrét Önundardóttir,  aðalmaður,
Klara Bjarnadóttir,  aðalmaður,
Teresa Björnsdóttir,  aðalmaður,
Sigríður Etna Marinósdóttir,  formaður,
Unnar Á Magnússon,  aðalmaður,


Fundargerð ritaði:  Kristín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að mál númer 2009093 yrði tekið inn með afbrigðum. Samþykkt samhljóða

Dagskrá:

1.     Markaðsátak 2020 - 2009066
    Lagt fram til kynningar. Nefndin leggur til að markaðsefnið verði nýtt áfram og að fyrir næsta sumar fari herferðin fyrr af stað og vari lengur. 
        
2.     Verkefni umhverfis- og skipulagssviðs - 2008107
    Nefndinni líst vel á tillögurnar og fagnar því að farið var í þessa vinnu. Nefndin er sammála um að mikilvægt sé að fara í framkvæmdir á opnum svæðum innan bæjarins og leggur til að farið verði í uppbyggingu á svæðinu við Hraunbraut (Krílakot)fyrst. Einnig leggur nefndin til að farið verði í hönnun og uppbyggingu á svæðinu við gömlu kirkjuna og Laut/Dalbraut. Við Laut verði útbúið grænt svæði til útivistar og við gömlu kirkjuna verði fundin hentug lausn svo nýta megi lóðina. 
        
3.     Grænni Grindavík - 2003032
    Nefndin lýsir yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun bæjarráðs að segja upp samningi við Klappir grænar lausnir loksins þegar fyrir lá framkvæmdaráætlun fyrir sveitarfélagið. Lagt er til að ákvörðunin verði endurskoðuð og að bæjarfulltrúar fái kynningu frá Klöppum grænum lausnum um verkefnið. 
        
4.     Fjárhagsáætlun 2021-2024 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2007003
    Farið yfir þau verkefni sem nefndin leggur áherslu á í fjáhagsáætlun næsta árs.
        
5.     Grindavíkurskip - 2009093
    Lagt fram erindi frá Ólafi Ragnari Sigurðssyni um smíði áttærings og staðsetningu hans þegar hann er fullbúinn. Nefndin lýsir ánægju sinni með erindið og telur mikilvægt að það fái jákvæðar undirtektir. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Bćjarráđ / 20. október 2020

Fundur 1561

Skipulagsnefnd / 19. október 2020

Fundur 78

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556

Frćđslunefnd / 17. september 2020

Fundur 101

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Skipulagsnefnd / 31. ágúst 2020

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 3. september 2020

Fundur 97

Frćđslunefnd / 20. ágúst 2020

Fundur 99

Bćjarstjórn / 25. ágúst 2020

Fundur 509

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2020

Skipulagsnefnd, fundur 75

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552