Vel heppnuđ krakkasmiđja í Kvikunni á starfsdegi

  • Fréttir
  • 16. september 2020
Vel heppnuđ krakkasmiđja í Kvikunni á starfsdegi

Í gær var starfsdagur í skólum bæjarins og í tilefni þess var græn krakkasmiðja í Kvikunni milli kl. 10:00 - 12:00. Mikill fjöldi barna mætti í Kvikuna með ílát sem skreytt voru í ýmsum litum og með alls konar efnivið. Þegar ílátin voru klár voru settar plöntur í þau sem krakkarnir fengu með sér heim. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærmorgun en hægt er einnig að nálgast "live" upptöku á Facebook síðu Kvikunnar ásamt fleiri myndum. 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Vinabekkir fóru Gleđileiđina saman

Fréttir / 14. september 2020

Krakkasmiđja í fyrramáliđ í Kvikunni

Fréttir / 11. september 2020

Pálmar spilar á Fish House annađ kvöld

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 8. september 2020

Liđveitendur óskast

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina

Fréttir / 3. september 2020

Haustkransagerđ međ Guggu