Fundur 1557

  • Bćjarráđ
  • 16. september 2020

1557. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 15. september 2020 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:
1.Kjarasamningar - Stytting vinnuviku - 2005108
Launafulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lagðar fram leiðbeiningar, dags. 24. ágúst 2020, um styttingu dagvinnutíma. Bæjarráð felur forstöðumönnum að útfæra styttinguna á sinni stofnun.

2.Kjarasamningur Starfsmannafélags Suðurnesja, ný grein 10.2.5 - 2009036
Launafulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Fundargerð samráðsnefndar bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB og Sís þann 19. ágúst 2020 er lögð fram.

3.Austurvegur 1 Umsókn um byggingarleyfi - 1710061
Verklokaskýrsla fyrir nýja íþróttahúsið lögð fram.

4.Fjárhagsáætlun 2021-2024 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2007003
Áætlun skatttekna 2021 lögð fram sem og fyrstu drög að launaáætlun 2021. Fyrir liggur að skatttekjur Grindavíkurbæjar muni verða minni 2021 heldur en í ár. Bæjarráð leggur því fyrir sviðsstjóra og forstöðumenn að vöru- og þjónustukaup verði ekki meiri 2021 heldur en áætlun 2020 segir til um. Jafnframt er þess óskað að rýnt verði í hvern lið með það í huga að lækka kostnað.

5.Golfklúbbur Grindavíkur - 2009071
Lögð fram greinargerð um bætta aðstöðu við Húsatóftarvöll. Bæjarráð skipar Sigurð Óla, Hallfríði og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs í viðræðunefnd við golfklúbbinn um framtíðar aðstöðu.

6.Jafnvægisvogin - 2009035
Bæjarráð þakkar gott boð en Grindavíkurbær hefur lagt upp með að jafna hlut kynjanna í ráðningum starfsmanna.

7.Lóðir og lendur til sölu - 2009039
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.

8.Samskiptamál - Trúnaðarmál - 2009064
Lagt fram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556

Frćđslunefnd / 17. september 2020

Fundur 101

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Skipulagsnefnd / 31. ágúst 2020

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 3. september 2020

Fundur 97

Frćđslunefnd / 20. ágúst 2020

Fundur 99

Bćjarstjórn / 25. ágúst 2020

Fundur 509

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2020

Skipulagsnefnd, fundur 75

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549