Bćjarstjórarnir á Suđurnesjum voru bođađir á fund forsćtisráđherra

  • Fréttir
  • 11. september 2020

Bæjarstjórar sveitarfélaganna fjögurra á Suðurnesjum ásamt framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum funduðu með ráðherranefnd um ríkisfjármál í Ráðherrabústaðnum, í gær, 10. september.
Fundarefnið var staða atvinnumála á Suðurnesjum. Spár gera ráð fyrir að atvinnuleysi á Suðurnesjum verði 17,6% í september en landsmeðaltal er 8,1%. Fundarmenn ræddu stöðuna í sveitarfélögunum og þær áskoranir sem þau standa frammi fyrir á komandi vetri. Lagðar voru fram tillögur að verkefnum á Suðurnesjum sem hægt væri að fara í með skömmum fyrirvara og leiðum til úrbóta fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem sóttvarnaraðgerðir vegna Covid 19 bitna hvað harðast á.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!