Fundur 76

  • Skipulagsnefnd
  • 3. september 2020

76. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 31. ágúst 2020 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson,  formaður, Ólafur Már Guðmundsson,  aðalmaður,
Anton Kristinn Guðmundsson,  aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir,  aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson,  aðalmaður, Vilhjálmur Árnason, Bergsteinn Ólafsson og Atli Geir Júlíusson,  sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka á dagskrá mál með afbrigðum sem þriðja mál. 
-    Verbraut 3a - Umsókn um byggingarleyfi – 2008094
Dagskrá:

1.     Umferðaröryggisáætlun Grindavíkurbæjar - 1909019
    Farið yfir umferðaröryggisáætlun Grindavíkurbæjar 2014-2017. 

Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum. 
        
2.     Umferðaröryggismál - ábendingar um úrbætur haustið 2020 - 2008019
    Farið yfir ábendingar íbúa sem bárust í gegnum könnun á heimasíðu bæjarins. 

Sviðsstjóra falið að fá fagaðila að verkefninu til að vinna með nefndinni. 

Bergsteinn Ólafsson og Vilhjálmur Árnason yfirgáfu fundinn eftir þennan dagskrárlið. 
        
3.     Verbraut 3a - Umsókn um byggingarleyfi - 2008094
    Umsókn um byggingarleyfi vegna stækkunar á Verbraut 3A. Fyrirhuguð stækkun er í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10 .
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Skipulagsnefnd / 19. október 2020

Fundur 78

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556

Frćđslunefnd / 17. september 2020

Fundur 101

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Skipulagsnefnd / 31. ágúst 2020

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 3. september 2020

Fundur 97

Frćđslunefnd / 20. ágúst 2020

Fundur 99

Bćjarstjórn / 25. ágúst 2020

Fundur 509

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2020

Skipulagsnefnd, fundur 75

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Nýjustu fréttir

Notum andlitsgrímur rétt

  • Fréttir
  • 20. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

  • Grunnskólafréttir
  • 16. október 2020

Bleikur dagur á morgun

  • Fréttir
  • 15. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

  • Grunnskólafréttir
  • 14. október 2020