Auglýsing á tillögu ađ deiliskipulagi íbúđabyggđar norđan Hópsbrautar í Grindavík

  • Skipulagssviđ
  • 1. september 2020
Auglýsing á tillögu ađ deiliskipulagi íbúđabyggđar norđan Hópsbrautar í Grindavík

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 auglýsir Grindavíkurbær hér með tillögu að nýju deiliskipulagi íbúðabyggðar norðan Hópsbrautar. 
Tillagan gerir ráð fyrir íbúðabyggð með fjölbreyttum íbúðum, leikskóla og er heimild fyrir hverfisverslun/hverfisþjónustu. Gert er ráð fyrir lágreistri íbúðabyggð, 1-3 hæðir, sem fellur vel að landi, allt að 400 íbúðir. 
 
Deiliskipulagstillagan er aðgengileg á heimasíðu bæjarins, www.grindavik.is og verður til sýnis á bæjarskrifstofunum að Víkurbraut 62 frá og með 2.september 2020 til og með 15. október 2020.
 
Athugasemdum eða ábendingum við kynnta tillögu skal skila skriflega til skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, 240 Grindavík eða með tölvupósti á atligeir@grindavik.is fyrir lok dags 15.10.2020. 
 
Atli Geir Júlíusson
sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar.
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 19. október 2020

Framkvćmdir viđ Grindavíkurveg á morgun

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Fréttir / 14. október 2020

Sjaldgćfur fugl vekur athygli í Grindavík

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Grunnskólafréttir / 9. október 2020

Umferđaröryggi

Fréttir / 9. október 2020

Lokun á vatnsveitu til hádegis

Fréttir / 6. október 2020

Mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu

Fréttir / 6. október 2020

Daníel Leó genginn til liđs viđ Blackpool