Fundur 509

  • Bćjarstjórn
  • 26. ágúst 2020

509. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 25. ágúst 2020 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu: Sigurður Óli Þórleifsson,  forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir,  aðalmaður, Guðmundur L. Pálsson,  aðalmaður, Hjálmar Hallgrímsson,  aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir,  aðalmaður, Páll Valur Björnsson,  aðalmaður og Helga Dís Jakobsdóttir,  aðalmaður.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson,  sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson,  bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Deiliskipulag - Norðan Hópsbrautar - 1901081
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, bæjarstjóri, Hallfríður, Helga Dís, Páll Valur og Birgitta. 

Skipulagsnefnd samþykkti á 75. fundi sínum að vísa nýju deiliskipulagi til bæjarstjórnar til samþykktar. Lagt er til að bæjarstjórn samþykki að auglýsa deiliskipulagið í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulagsnefndar.
        
2.     Deiliskipulagsbreyting í Svartsengi - 1909021
    Til máls tóku: Sigurður Óli og Guðmundur. 

Skipulagsnefnd samþykkti á 75. fundi sínum tillögu að deiliskipulagsbreytingu í Svartsengi, eftir að hafa tekið fyrir umsagnir við tillöguna, og vísaði henni til bæjarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu. 

Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulagsbreytinguna samhljóða.
        
3.     Niðurrif á vatnstanki og húsagrunni við Efrahóp 29 - 2008017
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Bæjarráð hefur áður samþykkt að láta rífa gamla vatnstankinn sem og að fjarlægja húsgrunn að Efrahópi 29. Leitað var verða í framangreind verk frá tveimur aðilum. Lægstbjóðandi var Ellert Skúlason ehf. 

Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2020 að fjárhæð 1.400.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann. 

Bæjarstjórn samþykkir viðaukann samhljóða og felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að ganga til samninga við Ellert Skúlason ehf.
        
4.     Óskipt land Þórkötlustaða - 2002028
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Guðmundur og Hallfríður. 

Lögð fram beiðni um viðauka að fjárhæð 8.000.000 kr. vegna kaupa á hlutum í óskiptu landi Þórkötlustaða og að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða viðaukann.
        
5.     Innri langtímalán Grindavíkurbæjar - 2006077
    Til máls tóku: Sigurður Óli, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Hallfríður, Guðmundur og bæjarstjóri. 

Í fjárhagsáætlun ársins 2020 var samþykkt að breyta skammtímaskuldum eignasjóðs, Grindavíkurhafnar, vatns- og fráveitu í langtímalán auk þess að endurfjármagna eldri langtímalán þessara fyrirtækja. 

Skuldabréfin eru lögð fram til samþykktar. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða lánveitingarnar og felur bæjarstjóra að ganga frá skuldabréfunum.
        
6.     Forkaupsréttur vegna sölu á vélbátnum Digranes NS-124, sknr. 2650 - 2008050
    Til máls tóku: Sigurður Óli og bæjarstjóri. 

Gerður hefur verið kaupsamningur vegna sölunnar og Grindavíkurbæ boðinn forkaupsréttur, sbr, 3. mgr. 12. gr. laga nr 116/2006 um stjórn fiskveiða. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að falla frá forkaupsrétti.
        
7.     Bæjarráð Grindavíkur - 1553 - 2007004F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Hallfríður, Birgitta, Helga Dís, Guðmundur og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
8.     Bæjarráð Grindavíkur - 1554 - 2008003F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Páll Valur, bæjarstjóri, Hjálmar, Birgitta, Hallfríður og Helga Dís. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
9.     Skipulagsnefnd - 75 - 2008007F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, bæjarstjóri, Hjálmar, Páll Valur, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Hallfríður, Helga Dís og Birgitta. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
10.     Fræðslunefnd - 99 - 2006019F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Helga Dís, Birgitta, Guðmundur, Páll Valur og bæjarstjóri. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Bćjarráđ / 20. október 2020

Fundur 1561

Skipulagsnefnd / 19. október 2020

Fundur 78

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556

Frćđslunefnd / 17. september 2020

Fundur 101

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Bćjarráđ / 1. september 2020

Fundur 1555

Skipulagsnefnd / 31. ágúst 2020

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 3. september 2020

Fundur 97

Frćđslunefnd / 20. ágúst 2020

Fundur 99

Bćjarstjórn / 25. ágúst 2020

Fundur 509

Skipulagsnefnd / 17. ágúst 2020

Skipulagsnefnd, fundur 75

Bćjarráđ / 11. ágúst 2020

Fundur 1554

Bćjarráđ / 15. júlí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1553

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552