Skipulagsnefnd, fundur 75

  • Skipulagsnefnd
  • 21. ágúst 2020

75. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 17. ágúst 2020 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson,  formaður, Ólafur Már Guðmundsson,  aðalmaður,
Anton Kristinn Guðmundsson,  aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir,  aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson,  aðalmaður, Atli Geir Júlíusson,  sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.


Dagskrá:

1.     Deiliskipulag - Norðan Hópsbrautar - 1901081
    Sviðsstjóri gerir grein fyrir tillögu að nýju deiliskipulagi íbúðabyggðar norðan Hópsbrautar. Tillaga en unnin af EFLU. Tillagan gerir ráð fyrir íbúðabyggð með fjölbreyttum íbúðum, leikskóla og er heimild fyrir hverfissverslun/hverfisþjónustu. Sviðsstjóri gerir grein fyrir þróun tillögu og samtali sem hefur átt sér stað við vinnslu tillögu m.a. við verktaka á svæðinu. Skipulagsslýsing hefur verið kynnt, tillaga í vinnslu auglýst í staðarblaði og er tillagan til sýnis á heimasíðu sveitarfélagsins skv. 4 mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Haldinn verður íbúafundur á auglýsingatíma tillögu þann 9.september í Gjánni kl. 18:00, fyrirkomulag fundar skal vera í samræmi við sóttvarnareglur. 

Skipulagsnefnd samþykkir að vísa deiliskipulagstillögunni til bæjarstjórnar til samþykktar til auglýsingar í samræmi við 1.mgr.41.gr. skipulagslaga nr.123/2010. 
        
2.     Hverfisskipulag í Grindavík - 1909137
    Farið yfir þær umsagnir sem bárust við skipulagslýsingu hverfisskipulags Valla- og stígahverfis. 

Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram og finna tíma fyrir vinnufund með íbúum hverfisins. 
        
3.     Eyjabakki Deiliskipulag - 1711084
    Farið yfir stöðuna á breytingu á deiliskipulagi við Eyjabakka. 

Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum. 
        
4.     Deiliskipulagsbreyting í Svartsengi - 1909021
    Farið yfir þær umsagnir sem bárust við deiliskipulagsbreytinguna. 

Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og vísar henni til bæjarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu. 
        
5.     Víkurbraut 60 - fyrirspurn um stækkun - 2007055
    Óskað er eftir stækkun á lóð Víkurbrautar 60 um 1.436 m2 og áliti skipulagsnefndar á stækkun á núverandi verslunarhúsi. 

Lóðin Víkurbraut 60 er á ódeiliskipulögð svæði. Samkvæmt 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og gr. 5.9.12 í skipulagsreglugerðar skal fara fram grenndarkynning á byggingaráformunum á ódeiliskipulögðum svæðum. 

Skipulagsnefnd tekur vel í erindið og felur sviðsstjóra að grenndarkynna stækkun lóðar og byggingaráformin fyrir eigendum Víkurbrautar 58 og 62. 
        
6.     Fyrirspurn um stækkun byggingar við Verbraut 3a - 2008028
    Fyrirspurn frá Einarhamar Sefood um stækkun á byggingu við Verbraut 3a. 

Stækkun er innan byggingarreits samkvæmt deiliskipulagi fyrir svæðið. Umsækjanda er bent á að sækja um byggingarleyfi til skipulagsnefndar vegna framkvæmdarinnar. 
        
7.     Víkurhóp 57 - breyting á deiliskipulagi - 2008030
    Bjargi íbúðarfélagi var úthlutuð Víkurhóp 57. Húsið sem þeir hyggjast reisa er stærra að grunnfleti en byggingarreitur lóðar er í núverandi deiliskipulagi. Gera þarf byggingarreitinn 36,3m x 15 m en byggingarreitur á lóðar er 30m x 15 m. 

Skipulagsnefnd samþykkir að fela sviðsstjóra að grenndarkynna deiliskipulagsbreytinguna fyrir lóðarhöfum aðliggjandi lóðar og lóðarhöfum að sunnanverðu við botnlangann. 

Lóðarhafi ber að greiða allan þann kostnað sem af breytingunni hlýst. Auk hinnar eiginlegu skipulagsvinnu þá má t.d. nefna kostnað sem verður til við færslu á innviðum á skipulagssvæðinu vegna breytingarinnar. 
        
8.     Endurskoðuð jafnréttisáætlun 2020 - 2007002
    Drög að jafnréttisáætlun Grindavíkurbæjar lögð fram. 
    

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135